melankólía milli jóla og nýjárs á Borg á Mýrum // SySy dúett

Sat, 28 Dec, 2024 at 05:00 pm UTC+00:00

Borg á Mýrum | Reykjavík

SySy - Syngjandi systur
Publisher/HostSySy - Syngjandi systur
melank\u00f3l\u00eda milli j\u00f3la og n\u00fdj\u00e1rs \u00e1 Borg \u00e1 M\u00fdrum \/\/ SySy d\u00faett
Advertisement
Hinar syngjandi systur Sigríður Ásta og Hanna Ágústa mynda dúettinn SySy.
Þær eru miklir giggarar, þekktar fyrir að vera hressar og skemmtilegar og oft beðnar um að vera með gigg, og að vera einmitt hressar og skemmtilegar sem þær gera iðullega, samviskusamlega.
Þær eiga þó í sér aðra hlið, hina melankólísku hlið. En þar sem þær eru afar sjaldan beðnar um að koma og gigga og vera melankólískar og hjartnæmar ákváðu þær að græja sitt eigið gigg og efna til slíkra tónleika milli jóla og nýjárs.
Á efnisskránni verða aðallega lög í moll, sungin í tvísöng og verður mikið um tvíundir og leiðsögutóna. Ef til vill leika systur á einhver af þeim hljóðfærum sem þær ýmist hafa lært á eða kennt sér sjálfar (ef þær nenna að æfa sig þ.e.a.s.).
Þið hafið ekkert betra við laugardaginn milli jóla og nýjárs að gera en að koma á þessa tónleika (frítt inn), það er í boði að njóta, sofna, gráta og jafnvel hlæja.
Komið og eigið yndæla, einlæga desemberstund með okkur <3
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borg á Mýrum, Borg, Borg, 310 Borgarbyggð, Ísland,Borgarnes, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

J\u00f3la\u00e6vint\u00fdri d\u00fdranna - skynv\u00e6n s\u00fdning
Sat, 28 Dec, 2024 at 01:00 pm Jólaævintýri dýranna - skynvæn sýning

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

\u00c1ram\u00f3tabomba Part\u00fdb\u00fa\u00f0arinnar
Sat, 28 Dec, 2024 at 03:00 pm Áramótabomba Partýbúðarinnar

Partýbúðin

Retro Stefson \u00ed N1 h\u00f6llinni
Sat, 28 Dec, 2024 at 07:00 pm Retro Stefson í N1 höllinni

Hlíðarendi

All the Words But the One - s\u00fdning og Q&A
Sat, 28 Dec, 2024 at 07:00 pm All the Words But the One - sýning og Q&A

Bíó Paradís

Sk\u00edtam\u00f3rall & \u00c1 m\u00f3ti s\u00f3l \u00ed Hl\u00e9gar\u00f0i
Sat, 28 Dec, 2024 at 09:00 pm Skítamórall & Á móti sól í Hlégarði

Hlégarður

J\u00f3laball Sj\u00e1lfst\u00e6\u00f0isflokksins \u00e1 Akranesi
Sun, 29 Dec, 2024 at 02:00 pm Jólaball Sjálfstæðisflokksins á Akranesi

Vinaminni

J\u00f3laball leiksk\u00f3lanna \u00ed Hj\u00e1lmakletti
Sun, 29 Dec, 2024 at 02:00 pm Jólaball leikskólanna í Hjálmakletti

Hjálmaklettur Menningarhús

NEW MOON JOURNEY
Sun, 29 Dec, 2024 at 03:00 pm NEW MOON JOURNEY

Leiðin heim - Holistic healing center

Angelic Reiki - Group Healing Therapy w\/ Jite & Sandrine
Sun, 29 Dec, 2024 at 04:00 pm Angelic Reiki - Group Healing Therapy w/ Jite & Sandrine

Frakkastígur 16, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3la\u00f3rator\u00eda J.S. Bach \u00ed Eldborg\n\n
Sun, 29 Dec, 2024 at 05:00 pm Jólaóratoría J.S. Bach í Eldborg

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

N\u00fd\u00e1rs KAP og T\u00f3nheilun! N\u00fallstilling fyrir n\u00fdtt \u00e1r\ud83e\udd73\ud83c\udf89\ud83e\udd73
Sun, 29 Dec, 2024 at 08:00 pm Nýárs KAP og Tónheilun! Núllstilling fyrir nýtt ár🥳🎉🥳

Yoga Shala Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events