Hádegisfyrirlesur:Birtingamyndir stéttaskiptingar meðal ungmenna í gegnum skólaval til stúdentsprófs

Thu, 27 Feb, 2025 at 12:00 pm UTC+00:00

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland | Reykjavík

RIKK H\u00e1sk\u00f3li \u00cdslands
Publisher/HostRIKK Háskóli Íslands
H\u00e1degisfyrirlesur:Birtingamyndir st\u00e9ttaskiptingar me\u00f0al ungmenna \u00ed gegnum sk\u00f3laval til st\u00fadentspr\u00f3fs
Advertisement
Berglind Rós Magnúsdóttir er þriðji fyrirlesari í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2025 en röðin er tileinkuð stéttarhugtakinu, stéttaskiptingu og samtvinnun þar sem stétt er lykilbreyta. Erindið ber titilinn: „Birtingarmyndir stéttaskiptingar meðal ungmenna í gegnum námsval til stúdentsprófs: Sjónarhorn nemenda skoðað út frá hugtökum Bourdieu“ og verður haldið á milli kl. 12 og 13 fimmtudaginn 27. febrúar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands.
Í erindinu fjallar Berglind um niðurstöður rannsóknar sinnar um náms- og skólaval ungs fólks sem hún hefur unnið að síðan 2017. Markmið rannsóknar er að varpa ljósi á sjálfsmyndarsköpun ungs fólks í gegnum náms- og skólaval og hvernig ákveðin samþjöppun á félags- og menningarlegu auðmagni verður í ákveðnum skólum hefur um árabil mótað stofnanahátt þeirra. Gefin er innsýn í þau félagslegu og tilfinningalegu átök sem framhaldsskólanemendur upplifa þegar þau ganga í menntaskóla sem þau hafa lært að sé bæði merkilegri og fínni en þeir staðir sem þau hafa fram að því alið manninn á.
Öll velkomin!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland, Suðurgata 41,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY
Wed, 26 Feb, 2025 at 08:30 pm MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY

Leiðin heim - Holistic healing center

Piparf\u00f3lki\u00f0
Wed, 26 Feb, 2025 at 08:30 pm Piparfólkið

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Fat Thursday - T\u0142usty czwartek 2025
Thu, 27 Feb, 2025 at 07:00 am Fat Thursday - Tłusty czwartek 2025

Tryggvagata 14, 101 Reykjavík, Iceland

Psychedelics as Medicine Conference
Thu, 27 Feb, 2025 at 08:30 am Psychedelics as Medicine Conference

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Psychedel*cs as Medicine 2025
Thu, 27 Feb, 2025 at 09:00 am Psychedel*cs as Medicine 2025

Harpa Concert Hall

Deildafundur b\u00fagreina 2025
Thu, 27 Feb, 2025 at 11:00 am Deildafundur búgreina 2025

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

The Art of Architecture - sensing, meditating and communicating immaterial space and material form.
Thu, 27 Feb, 2025 at 12:15 pm The Art of Architecture - sensing, meditating and communicating immaterial space and material form.

Stakkahlíð 1, 105 Reykjavík, Iceland

\u00c1stu\u00feing \u2013 m\u00e1l\u00feing til hei\u00f0urs \u00c1stu Svavarsd\u00f3ttur sj\u00f6tugri
Thu, 27 Feb, 2025 at 01:30 pm Ástuþing – málþing til heiðurs Ástu Svavarsdóttur sjötugri

Edda, Arngrímsgötu 5, IS-107 Reykjavík, Iceland

Mja\u00f0madans
Thu, 27 Feb, 2025 at 02:00 pm Mjaðmadans

Dansverkstæðið

Skilar samkeppnin okkur samkeppnish\u00e6fu matarver\u00f0i?
Thu, 27 Feb, 2025 at 03:00 pm Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði?

Hotel Reykjavik Grand

Pok\u00e9mondagurinn
Thu, 27 Feb, 2025 at 04:00 pm Pokémondagurinn

Menningarhús Spönginni - Borgarbókasafn

H\u00cd og sj\u00e1lfb\u00e6rni: Opinn fundur me\u00f0 rektorsframbj\u00f3\u00f0endum
Thu, 27 Feb, 2025 at 04:00 pm HÍ og sjálfbærni: Opinn fundur með rektorsframbjóðendum

Oddi 101, Háskóla Íslands

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events