Ástuþing – málþing til heiðurs Ástu Svavarsdóttur sjötugri

Thu Feb 27 2025 at 01:30 pm to 03:30 pm UTC+00:00

Edda, Arngrímsgötu 5, IS-107 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Stofnun \u00c1rna Magn\u00fassonar \u00ed \u00edslenskum fr\u00e6\u00f0um
Publisher/HostStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
\u00c1stu\u00feing \u2013 m\u00e1l\u00feing til hei\u00f0urs \u00c1stu Svavarsd\u00f3ttur sj\u00f6tugri
Advertisement
Fimmtudaginn 27. febrúar kl. 13.30–15.30 verður haldið málþing í Eddu til heiðurs Ástu Svavarsdóttur, rannsóknardósents við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ásta á að baki langan og farsælan starfsferil sem fræðimaður og kennari. Á málþinginu munu samstarfsmenn og vinir stíga á stokk og flytja erindi sem tengjast Ástu og starfi hennar á Orðabók Háskólans og Árnastofnun.
Til máls taka:
Einar Freyr Sigurðsson
Eiríkur Rögnvaldsson
Guðrún Þórhallsdóttir
Halldór Guðmundsson
Höskuldur Þráinsson
Jón Hilmar Jónsson
Kristín Svava og Ása Bergný Tómasdætur
Kristján Árnason
Margrét Jónsdóttir
Að málþingi loknu býður Árnastofnun upp á léttar veitingar.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Edda, Arngrímsgötu 5, IS-107 Reykjavík, Iceland, Oddagata 4, 102 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fat Thursday - T\u0142usty czwartek 2025
Thu, 27 Feb, 2025 at 07:00 am Fat Thursday - Tłusty czwartek 2025

Tryggvagata 14, 101 Reykjavík, Iceland

Psychedelics as Medicine Conference
Thu, 27 Feb, 2025 at 08:30 am Psychedelics as Medicine Conference

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Psychedel*cs as Medicine 2025
Thu, 27 Feb, 2025 at 09:00 am Psychedel*cs as Medicine 2025

Harpa Concert Hall

Deildafundur b\u00fagreina 2025
Thu, 27 Feb, 2025 at 11:00 am Deildafundur búgreina 2025

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

H\u00e1degisfyrirlesur:Birtingamyndir st\u00e9ttaskiptingar me\u00f0al ungmenna \u00ed gegnum sk\u00f3laval til st\u00fadentspr\u00f3fs
Thu, 27 Feb, 2025 at 12:00 pm Hádegisfyrirlesur:Birtingamyndir stéttaskiptingar meðal ungmenna í gegnum skólaval til stúdentsprófs

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland

The Art of Architecture - sensing, meditating and communicating immaterial space and material form.
Thu, 27 Feb, 2025 at 12:15 pm The Art of Architecture - sensing, meditating and communicating immaterial space and material form.

Stakkahlíð 1, 105 Reykjavík, Iceland

Mja\u00f0madans
Thu, 27 Feb, 2025 at 02:00 pm Mjaðmadans

Dansverkstæðið

Skilar samkeppnin okkur samkeppnish\u00e6fu matarver\u00f0i?
Thu, 27 Feb, 2025 at 03:00 pm Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði?

Hotel Reykjavik Grand

Pok\u00e9mondagurinn
Thu, 27 Feb, 2025 at 04:00 pm Pokémondagurinn

Menningarhús Spönginni - Borgarbókasafn

H\u00cd og sj\u00e1lfb\u00e6rni: Opinn fundur me\u00f0 rektorsframbj\u00f3\u00f0endum
Thu, 27 Feb, 2025 at 04:00 pm HÍ og sjálfbærni: Opinn fundur með rektorsframbjóðendum

Oddi 101, Háskóla Íslands

M\u00e1lstofa og landsfundarh\u00f3f Landssambands sj\u00e1lfst\u00e6\u00f0iskvenna
Thu, 27 Feb, 2025 at 04:00 pm Málstofa og landsfundarhóf Landssambands sjálfstæðiskvenna

Vinnustofa Kjarval

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 27 Feb, 2025 at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events