Herdís Linnet & Elis Hakola flytja íslenska og finnska tónlist fyrir selló og píanó

Thu, 04 Sep, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hannesarholt
Publisher/HostHannesarholt
Herd\u00eds Linnet & Elis Hakola flytja \u00edslenska og finnska t\u00f3nlist fyrir sell\u00f3 og p\u00edan\u00f3
Advertisement
Á þessum tónleikum sameina Herdís Ágústa Linnet, píanisti, og Elis Hakola, sellisti, krafta sína. Efnisskrá tónleikanna samanstendur af verkum eftir íslensk og finnsk tónskáld sem eiga það sameiginlegt að hafa verið skrifuð á 20. öldinni. Verkin eru í senn ólík og spennandi og endurspegla þar með fjölbreytta stíla tímabilsins.

Helvi Leiviskä (1902–1982)
Cantabile (1937)
Einojuhani Rautavaara (1928–2016)
Two preludes and fugues for Cello and Piano (1955)
Jón Nordal (1926–2025)
Myndir á þili (1992)
Brostin augu vatnanna
Þegar íshjartað slær
Skrifað í vindinn
Allt með sykri og rjóma
Leevi Madetoja (1887–1947)
Lyyrinen sarja Sellolle ja Pianolle (Lýrísk svíta fyrir selló og píanó), (1922)
Jórunn Viðar (1918–2017)
Tilbrigði um íslenskt þjóðlag (1964)
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Doktorsv\u00f6rn \u00ed fer\u00f0am\u00e1lafr\u00e6\u00f0i - Barbara Olga Hild
Fri, 05 Sep at 02:00 pm Doktorsvörn í ferðamálafræði - Barbara Olga Hild

Askja, Sturlugata 7, 102 Reykjavík. Stofa N-132

Breytingar \u00e1 nor\u00f0ursl\u00f3\u00f0um - S\u00fdningaropnun
Fri, 05 Sep at 04:00 pm Breytingar á norðurslóðum - Sýningaropnun

Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnes, Iceland

Norsku kosningarnar \u00ed september- um hva\u00f0 er kosi\u00f0?
Fri, 05 Sep at 04:30 pm Norsku kosningarnar í september- um hvað er kosið?

Óðinsgötu 7 , 101 Reykjavík, Iceland

TikArt - Listah\u00e1t\u00ed\u00f0 ungaf\u00f3lksins
Fri, 05 Sep at 05:00 pm TikArt - Listahátíð ungafólksins

Hagatorg, 107 Reykjavík, Iceland

Free Supermarket
Fri, 05 Sep at 05:30 pm Free Supermarket

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

Erlendur Fashion Week Iceland
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Erlendur Fashion Week Iceland

Whales of Iceland

J\u00f3gan\u00e1m  2025  - 2026
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Jóganám 2025 - 2026

Jógasetrið.

Skref fyrir skref... R\u00e1\u00f0stefna Brakkasamtakanna
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Skref fyrir skref... Ráðstefna Brakkasamtakanna

Þjóðleikhúsið

Swimming in Reykjav\u00edk: Michael Laundry in SIND
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Swimming in Reykjavík: Michael Laundry in SIND

Hringbraut 122, 101 Reykjavík, Iceland

Group Healing - Krystic Energy System \ud83d\udd49\ufe0f Lei\u00f0in Heim
Fri, 05 Sep at 07:30 pm Group Healing - Krystic Energy System 🕉️ Leiðin Heim

Leiðin heim - Holistic healing center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events