Fjöruferð í Gróttu á Barnamenningarhátíð

Sat, 12 Apr, 2025 at 11:30 am UTC+00:00

Grótta | Reykjavík

N\u00e1tt\u00faruminjasafn \u00cdslands
Publisher/HostNáttúruminjasafn Íslands
Fj\u00f6rufer\u00f0 \u00ed Gr\u00f3ttu \u00e1 Barnamenningarh\u00e1t\u00ed\u00f0
Advertisement
Út að leika í fjörunni!
Laugardaginn 12. apríl milli kl. 11:30 og 13:30 bjóða Náttúruminjasafn Íslands og Náttúruverndarstofnun upp á fjöruferð í Gróttu. Þar kynnumst við töfrum fjörunnar og lærum að þekkja helstu lífverur sem þar búa.
Kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að skemmta sér og tengjast náttúrunni á óvenjulegan og skemmtilegan hátt.
Við hvetjum þátttakendur til að taka með ílát til að auðvelda leitina og vera klædd til að leika sér í fjörunni.
Viðburðurinn er ókeypis
Hlökkum til að sjá ykkur!
//
Out to Play on the Shore!
On Saturday, April 12th, between 11:30 AM and 1:30 PM, the National Museum of Natural History and the Environmental Agency of Iceland are offering a shore tour at Grótta. There, we will explore the magic of the shore and learn to recognize the main creatures that live there.
A perfect opportunity for families to have fun and connect with nature in an unusual and enjoyable way.
We encourage participants to bring containers to help with the search and to dress appropriately for playing on the shore.
📍 The event is free of charge
We look forward to seeing you! 🌊🔍
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grótta, Grótta, Norðurströnd, 170 Seltjarnarnesbær, Ísland,Seltjarnarnes, Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

History in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

T\u00f3nleikar S\u00f6ngbr\u00e6\u00f0ra \u00ed Dalab\u00fa\u00f0
Fri, 11 Apr, 2025 at 08:30 pm Tónleikar Söngbræðra í Dalabúð

Dalabúð

An Evening of Song & Connection with Sveinbj\u00f6rn
Fri, 11 Apr, 2025 at 08:30 pm An Evening of Song & Connection with Sveinbjörn

Kornhlaðan

Event Horizon - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 11 Apr, 2025 at 09:00 pm Event Horizon - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

\u00c6vint\u00fdrah\u00f6llin \u00ed H\u00fasd\u00fdragar\u00f0inum
Sat, 12 Apr, 2025 at 10:30 am Ævintýrahöllin í Húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn/Reykjavik Family Park and Zoo

Barnamenningarh\u00e1t\u00ed\u00f0: Listasmi\u00f0ja um pl\u00f6ntur \u00ed \u00fatr\u00fdmingarh\u00e6ttu
Sat, 12 Apr, 2025 at 11:00 am Barnamenningarhátíð: Listasmiðja um plöntur í útrýmingarhættu

Grasagarður Reykjavíkur

R\u00e6\u00f0uveisla
Sat, 12 Apr, 2025 at 12:00 pm Ræðuveisla

Hellusund 3, Reykjavík, Iceland

Bestar \u00e1 breyt\u00f3:hreyfing, n\u00e6ring, b\u00e6tiefni - UPPSELT
Sat, 12 Apr, 2025 at 01:00 pm Bestar á breytó:hreyfing, næring, bætiefni - UPPSELT

Samkennd Heilsusetur

Krakkakl\u00fabburinn Krummi: Barnamenningarh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u2013 Tr\u00f6lli\u00f0 Tufti og Brian Pilking
Sat, 12 Apr, 2025 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Barnamenningarhátíð – Tröllið Tufti og Brian Pilking

Safnahúsið - The House of Collections

Opnun \/ Opening! R\u00e1\u00f0g\u00e1tan um Rau\u00f0magann og a\u00f0rar s\u00f6gur um eftirl\u00edkingar og falsanir
Sat, 12 Apr, 2025 at 02:00 pm Opnun / Opening! Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Syngjum saman \u00ed Hannesarholti me\u00f0 V\u00f6lu og \u00d3skari
Sat, 12 Apr, 2025 at 02:00 pm Syngjum saman í Hannesarholti með Völu og Óskari

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

P\u00e1skabing\u00f3
Sat, 12 Apr, 2025 at 02:00 pm Páskabingó

Mannréttindahúsið

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events