ÖSKJUSMIÐJA - LISTASMIÐJUR Í VETRARFRÍINU

Tue Feb 25 2025 at 11:00 am to 05:00 pm UTC+00:00

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

H\u00f6fu\u00f0st\u00f6\u00f0in
Publisher/HostHöfuðstöðin
\u00d6SKJUSMI\u00d0JA - LISTASMI\u00d0JUR \u00cd VETRARFR\u00cdINU
Advertisement
Höfuðstöðin verður með skemmtilegar listasmiðjur í vetrarfríinu. Þriðjudaginn 25. okt frá kl. 11 - 17 verðum við með Öskjusmiðju í Höfuðstöðinni.
Öskjurnar koma í tveimur gerðum og við málum og skreytum með steinum.
*Verð per öskju 1.990kr.
*Hentar öllum aldurshópum.
*Skráning óþörf.
*Kaffihúsið, útisvæðið og sýningin Chromo Sapiens verða á sínum stað.
Dagskrá í vetrarfríinu:
LAU 22 FEB (VETRARFRÍ) - BUFFSMIÐJA KL. 11 - 17
SUN 23 FEB (VETRARFRÍ) - SVUNTUSMIÐJA KL. 11 - 17
MÁN 24 FEB (VETRARFRÍ) - SPARIBAUKASMIÐJA KL. 11 - 17
ÞRI 25 FEB (VETRARFRÍ) - ÖSKJUSMIÐJA KL. 11 - 17
--
Höfuðstöðin er lista- og menningarhús í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdalnum. Þar má finna kaffihús, bar, gjafavöruverslun og sýninguna Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter. Opið er virka daga frá kl. 12 - 18 og helgar frá kl. 11 - 17. Hægt er að leigja út Höfuðstöðina fyrir einkaviðburði og það eru skemmtilegar listasmiðjur fyrir börn og fjölskyldur alla laugardaga frá kl. 11 - 17 og á völdum frídögum.
www.hofudstodin.com
www.instagram.com/hofudstodin/
www.facebook.com/hofudstodin/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland, Rafstöðvarvegur 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Vetrarfr\u00ed | Bing\u00f3 og brandarar
Mon, 24 Feb, 2025 at 01:00 pm Vetrarfrí | Bingó og brandarar

Borgarbókasafnið Kringlunni

Vetrarfr\u00ed | Smi\u00f0ja me\u00f0 R\u00e1n Flygenring
Mon, 24 Feb, 2025 at 01:00 pm Vetrarfrí | Smiðja með Rán Flygenring

Borgarbókasafnið Spönginni

Vetrarfr\u00ed | Br\u00fa\u00f0uger\u00f0
Mon, 24 Feb, 2025 at 01:00 pm Vetrarfrí | Brúðugerð

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Bachatakv\u00f6ld \u00e1 \u00d6lveri
Mon, 24 Feb, 2025 at 08:00 pm Bachatakvöld á Ölveri

Sportbarinn Ölver

Vetrarfr\u00ed | Vinab\u00f6nd
Tue, 25 Feb, 2025 at 10:00 am Vetrarfrí | Vinabönd

Borgarbókasafnið Spönginni

Vetrarfr\u00ed | Eigum vi\u00f0 a\u00f0 krota saman?
Tue, 25 Feb, 2025 at 12:00 pm Vetrarfrí | Eigum við að krota saman?

Borgarbókasafn Grófinni

Fornar l\u00f6gb\u00e6kur og d\u00f3mar
Tue, 25 Feb, 2025 at 12:00 pm Fornar lögbækur og dómar

Edda, Arngrímsgötu 5, IS-107 Reykjavík, Iceland

R\u00e6ktum innigar\u00f0
Tue, 25 Feb, 2025 at 01:00 pm Ræktum innigarð

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Vetrarfr\u00ed | Viltu l\u00e6ra a\u00f0 t\u00e1lga?
Tue, 25 Feb, 2025 at 01:00 pm Vetrarfrí | Viltu læra að tálga?

Borgarbókasafnið Árbæ

SKYNVERA \/ FUTUREGRAPHER \/ MINNINGART\u00d3NLEIKAR 25.2
Tue, 25 Feb, 2025 at 06:30 pm SKYNVERA / FUTUREGRAPHER / MINNINGARTÓNLEIKAR 25.2

Gamla Bíó

Movie screening \u201cThe Secret Life of Walter Mitty\u201d
Tue, 25 Feb, 2025 at 07:00 pm Movie screening “The Secret Life of Walter Mitty”

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events