Advertisement
Langar þig að læra að tálga? Bjarni Þór Kristjánsson kennir réttu handtökin við að tálga í tré. Tvö námskeið eru í boði fyrir börn á aldrinum 6-12 ára, það fyrra kl. 13:00 og það seinna kl. 14:00.ATH. Yngri en 9 ára verða að koma í fylgd með fullorðnum.
Takmarkaður fjöldi, skráning hér:
https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/vetrarfri-viltu-laera-ad-talga
Þátttaka er ókeypis.
Efni og verkfæri á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, bókavörður
[email protected] | 411 6250
---ENGLISH---
Do you want to learn how to whittle? Bjarni Þór Kristjánsson teaches the correct techniques for whittling. Two courses are available for children aged 6-12, the first at 13:00 and the second at 14:00.
NOTE: Children under 9 years old must be accompanied by an adult.
There is a limited number of places so registration is required.
Please register here:
https://borgarbokasafn.is/en/event/children/winter-break-do-you-want-learn-how-whittle
Participation is free.
Materials and tools on site.
Further information:
Agnes Jónsdóttir, Librarian
[email protected] | 411 6250
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbær 119, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland
Tickets