SKYNVERA / FUTUREGRAPHER / MINNINGARTÓNLEIKAR 25.2

Tue, 25 Feb, 2025 at 06:30 pm UTC+00:00

Gamla Bíó | Reykjavík

Extreme Chill Festival
Publisher/HostExtreme Chill Festival
SKYNVERA \/ FUTUREGRAPHER \/ MINNINGART\u00d3NLEIKAR 25.2
Advertisement
Árni Grétar, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Futuregrapher, lést þann 4. janúar 2025.
Árni var ómissandi hluti af íslenskri raftónlistarsenu og skilur eftir sig stórt skarð sem erfitt verður að fylla.
Til að heiðra minningu Árna hafa helstu raftónlistarmenn landsins sameinast og munu halda tónleika í Gamla bíó þann 25. febrúar næstkomandi.
Á sviðinu koma fram meðal annars:
Samaris, Stereo Hypnosis, Yagya, Skurken, Dj Flugvél og Geimskip, Sísy Ey, Húsdreki, Thoranna Björnsdóttir, Tonik Ensemble, Bistro Boy. ofl. stórkostlegir listamenn.
Árni lætur eftir sig tvo syni sem voru honum allt.
Allur ágóði rennur óskiptur til þeirra.
Tryggið ykkur miða hér: https://www.midix.is/is/skynvera-futuregrapher-25-feb-2025/eid/539
Einnig er hægt að styrkja málefnið með frjálsum framlögum inn á reikninginn hér að neðan:
Reikningsnúmer: 515-14-412076
Kennitala: 220781-4459
Hlökkum til að sjá ykkur <3
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Gamla Bíó, Ingólfsstræti 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Hypnosis in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Vetrarfr\u00ed | Eigum vi\u00f0 a\u00f0 krota saman?
Tue, 25 Feb, 2025 at 12:00 pm Vetrarfrí | Eigum við að krota saman?

Borgarbókasafn Grófinni

Rytm\u00edsk kv\u00f6ld & festival LH\u00cd \u00ed St\u00fadentakjallaranum
Tue, 25 Feb, 2025 at 08:00 pm Rytmísk kvöld & festival LHÍ í Stúdentakjallaranum

stúdentakjallarinn

Breska \u00dej\u00f3\u00f0leikh\u00fasi\u00f0: The Importance of Being Earnest
Wed, 26 Feb, 2025 at 08:00 pm Breska Þjóðleikhúsið: The Importance of Being Earnest

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY
Wed, 26 Feb, 2025 at 08:30 pm MONTHLY EMBODIMENT TEMPLE: PRIMAL PLAY

Leiðin heim - Holistic healing center

Piparf\u00f3lki\u00f0
Wed, 26 Feb, 2025 at 08:30 pm Piparfólkið

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Psychedelics as Medicine 2025
Thu, 27 Feb, 2025 at 09:00 am Psychedelics as Medicine 2025

Harpa Concert Hall

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 27 Feb, 2025 at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events