Vetrarfrí | Smiðja með Rán Flygenring

Mon Feb 24 2025 at 01:00 pm to 03:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Spönginni | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
Vetrarfr\u00ed | Smi\u00f0ja me\u00f0 R\u00e1n Flygenring
Advertisement
*English below*
Rithöfundurinn Rán Flygenring býður upp á skapandi fjölskyldusmiðju í tengslum við útgáfu barnabókarinnar Tjörnin.
Tjörnin er hyldjúp og töfrandi saga um forvitni og framhleypni, stjórn og stjórnleysi, en ekki síst um samband okkar við eigin tegund og allar hinar sem við deilum nærumhverfinu með.
Í smiðjunni fá þátttakendur að kynnast þeim töfraheimi sem lífríki tjarnarinnar er og tækifæri til að skapa sínar eigin lífverur og vistkerfi. Ekki þarf að skrá sig í smiðjuna.
Rán Flygenring er margverðlaunaður höfundur og teiknari. Hún hefur margsinnis hlotið Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar og árið 2023 hlaut hún Norðurlandaráðsverðlaunin fyrir bókina Eldgos.
Nánari upplýsingar veitir:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
[email protected] | s: 411 6230
-------------------------------------------------------------
Creative workshop for families with the illustrator and the children‘s book author Rán Flygenring will be held during the Winter Break. The workshop is in connection with her new book, Tjörnin (e. The pond) .
Tjörnin is a profound and magical story about curiosity and adventure, control and lack of control, but not least about our relationship with our own species and all the other species with whom we share the local environment.
In the workshop, participants get to know the magical world of the pond's ecosystem and the opportunity to create their own organisms and ecosystems. No registration is needed in the workshop.
Rán Flygenring is an award-winning author and illustrator. She has received the Reykjavík City Children's Book Award many times, and in 2023 she received the Nordic Council Prize for the book Eldgos.
Further information:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, specialist.
[email protected] | s: 411 6230
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Spönginni, Spöngin 41, 112 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

\u00cdsland - Tyrkland \ud83c\udfc0
Sun, 23 Feb, 2025 at 07:30 pm Ísland - Tyrkland 🏀

Laugardalshöll

After Hours - Svartir Sunnudagar
Sun, 23 Feb, 2025 at 09:00 pm After Hours - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

SPARIBAUKASMI\u00d0JA - LISTASMI\u00d0JUR \u00cd VETRARFR\u00cdINU
Mon, 24 Feb, 2025 at 11:00 am SPARIBAUKASMIÐJA - LISTASMIÐJUR Í VETRARFRÍINU

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Kornflexgr\u00edmur - opin smi\u00f0ja \u00ed vetrarfr\u00edinu
Mon, 24 Feb, 2025 at 11:00 am Kornflexgrímur - opin smiðja í vetrarfríinu

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

Vetrarfr\u00ed | Krotum saman!
Mon, 24 Feb, 2025 at 12:00 pm Vetrarfrí | Krotum saman!

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Bachatakv\u00f6ld \u00e1 \u00d6lveri
Mon, 24 Feb, 2025 at 08:00 pm Bachatakvöld á Ölveri

Sportbarinn Ölver

Vetrarfr\u00ed | Vinab\u00f6nd
Tue, 25 Feb, 2025 at 10:00 am Vetrarfrí | Vinabönd

Borgarbókasafnið Spönginni

\u00d6SKJUSMI\u00d0JA - LISTASMI\u00d0JUR \u00cd VETRARFR\u00cdINU
Tue, 25 Feb, 2025 at 11:00 am ÖSKJUSMIÐJA - LISTASMIÐJUR Í VETRARFRÍINU

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Vetrarfr\u00ed | Eigum vi\u00f0 a\u00f0 krota saman?
Tue, 25 Feb, 2025 at 12:00 pm Vetrarfrí | Eigum við að krota saman?

Borgarbókasafn Grófinni

Fornar l\u00f6gb\u00e6kur og d\u00f3mar
Tue, 25 Feb, 2025 at 12:00 pm Fornar lögbækur og dómar

Edda, Arngrímsgötu 5, IS-107 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events