Íbúaspjall um Hofsvallagötu

Wed, 03 Sep, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Melhagi 20, 107 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

Martin Swift
Publisher/HostMartin Swift
\u00cdb\u00faaspjall um Hofsvallag\u00f6tu
Advertisement
Miðvikudaginn 3. september verður vinnufundur á Kaffi Vest þar sem íbúar ætla að ræða tækifæri og útfærslur á Hofsvallagötunni.
Um áratugur er nú liðinn frá fjölmennum íbúafundi sem Reykjavíkurborg stóð fyrir í kjölfar framkvæmda á Hofsvallagötu. Enn bólar ekkert á heildstæðum umbótum á götunni þótt hún liggi um hverfiskjarna Vesturbæjarins og leiki lykilhlutverk í hverfinu. Nokkrir íbúar ætla á vettvangi Íbúasamtakanna að hittast til að ræða helstu vandamál, hvaða lausnir koma til greina og hvernig þau vilja sjá þau raungerast.
Fundurinn verður haldinn á Kaffi Vest nema aðsókn verði mikil.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Melhagi 20, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Melhagi 20, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Doktorsv\u00f6rn \u00ed fer\u00f0am\u00e1lafr\u00e6\u00f0i - Barbara Olga Hild
Fri, 05 Sep at 02:00 pm Doktorsvörn í ferðamálafræði - Barbara Olga Hild

Askja, Sturlugata 7, 102 Reykjavík. Stofa N-132

Breytingar \u00e1 nor\u00f0ursl\u00f3\u00f0um - S\u00fdningaropnun
Fri, 05 Sep at 04:00 pm Breytingar á norðurslóðum - Sýningaropnun

Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnes, Iceland

Norsku kosningarnar \u00ed september- um hva\u00f0 er kosi\u00f0?
Fri, 05 Sep at 04:30 pm Norsku kosningarnar í september- um hvað er kosið?

Óðinsgötu 7 , 101 Reykjavík, Iceland

TikArt - Listah\u00e1t\u00ed\u00f0 ungaf\u00f3lksins
Fri, 05 Sep at 05:00 pm TikArt - Listahátíð ungafólksins

Hagatorg, 107 Reykjavík, Iceland

Free Supermarket
Fri, 05 Sep at 05:30 pm Free Supermarket

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

Erlendur Fashion Week Iceland
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Erlendur Fashion Week Iceland

Whales of Iceland

J\u00f3gan\u00e1m  2025  - 2026
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Jóganám 2025 - 2026

Jógasetrið.

Skref fyrir skref... R\u00e1\u00f0stefna Brakkasamtakanna
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Skref fyrir skref... Ráðstefna Brakkasamtakanna

Þjóðleikhúsið

Swimming in Reykjav\u00edk: Michael Laundry in SIND
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Swimming in Reykjavík: Michael Laundry in SIND

Hringbraut 122, 101 Reykjavík, Iceland

Group Healing - Krystic Energy System \ud83d\udd49\ufe0f Lei\u00f0in Heim
Fri, 05 Sep at 07:30 pm Group Healing - Krystic Energy System 🕉️ Leiðin Heim

Leiðin heim - Holistic healing center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events