Þriðjudagsþræðir – Sannleikur og sagnamyndun

Tue Apr 29 2025 at 04:00 pm to 05:00 pm UTC+00:00

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Landn\u00e1mss\u00fdningin  \/ The Settlement Exhibition
Publisher/HostLandnámssýningin / The Settlement Exhibition
\u00deri\u00f0judags\u00fer\u00e6\u00f0ir \u2013 Sannleikur og sagnamyndun
Advertisement
🇮🇸 SANNLEIKUR OG SAGNAMYNDUN er yfirskrift annars erindis í fyrirlestraröðinni Þriðjudagsþræðir á Landnámssýningunni Aðalstræti 29. apríl kl. 16:00. Ókeypis inn og öll velkomin!
Í þetta sinn mun Andrés Hjörvar Sigurðsson, þjóðfræðingur kynna nýlega rannsókn sína, „Sannleikur og sagnamyndun“.
Þó flökkusagnir og munnmæli samtímans byggi ekki alltaf á staðreyndum birtist í þeim ákveðinn sannleikur þegar félagslegt samhengi þeirra er skoðað. Hér verður kannað hvaða áhrif íslenskar sögusagnir um flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd geta haft á á samfélagslega og stjórnmálalega umræðu.
Viðburðurinn er haldinn í góðu samstarfi Borgarsögusafns og Félags þjóðfræðinga á Íslandi.
Aðgengi fyrir hreyfihamlað fólk í Aðalstræti er gott. Hjálparhundar eru velkomnir í safnið.
Strætisvagnar: Næstu stoppistöðvar heita MR og Ráðhúsið (2-5 mín. gangur).
📷 Gunnar V. Andrésson
///
🇬🇧TRUTH AND NARRATIVE is the title of the second lecture in the Tuesday Threads series, held at The Settlement Exhibition, Aðalstræti, on 29 April at 16:00.
Free entry – all are welcome!
Please note: The lecture will be in Icelandic.
The folklorist Andrés Hjörvar Sigurðsson will present his recent “Truth and Narrative” research.
While urban legends and contemporary oral narratives are not always grounded in fact, they can still reveal a certain truth when viewed within their social context. This lecture explores how Icelandic rumours and stories about refugees and asylum seekers may influence both public discourse and political debate.
The event is presented in collaboration between Reykjavík City Museum and the Icelandic Folklorists’ Association.
Accessibility:
The Aðalstræti venue is wheelchair accessible. However, please note that the lighting inside the Settlement Exhibition is quite dim, and parts of the floor are uneven. Service dogs are welcome in the museum.
Public Transport:
The nearest bus stops are MR and Ráðhúsið (a 2-5 minute walk).
Parking:
We recommend parking at Ráðhúsið (City Hall) and the parking garage on Vesturgata.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland, Aðalstræti 16, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Exhibitions in ReykjavíkDog in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Litarefni \u00ed handritum
Tue, 29 Apr, 2025 at 12:00 pm Litarefni í handritum

Edda, Arngrímsgötu 5, IS-107 Reykjavík, Iceland

F\u00e9lagsleg samskipti fullor\u00f0inna me\u00f0 ADHD
Wed, 30 Apr, 2025 at 08:00 pm Félagsleg samskipti fullorðinna með ADHD

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

M\u00falakvintettinn \u00e1 M\u00falanum \u00e1 Al\u00fej\u00f3\u00f0lega jazzdeginum
Wed, 30 Apr, 2025 at 08:00 pm Múlakvintettinn á Múlanum á Alþjóðlega jazzdeginum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

Soff\u00eda \u00e1 NASA
Wed, 30 Apr, 2025 at 08:30 pm Soffía á NASA

Iceland Parliament Hotel

B\u00e6ttu \u00ed verkf\u00e6rakistuna \u00fe\u00edna. Gottmann fr\u00e6\u00f0in eru gagnreyndasta n\u00e1lgunin \u00ed parame\u00f0fer\u00f0.  \ud83c\udfe1\ud83d\udc99
Thu, 01 May, 2025 at 09:00 am Bættu í verkfærakistuna þína. Gottmann fræðin eru gagnreyndasta nálgunin í parameðferð. 🏡💙

Ármúli 40 (3. hæð), 108 Reykjavík, Iceland

EVE Fanfest 2025
Thu, 01 May, 2025 at 09:00 am EVE Fanfest 2025

Harpa Concert Hall and Conference Centre

1.ma\u00ed keyrsla Snigla
Thu, 01 May, 2025 at 11:00 am 1.maí keyrsla Snigla

Grandinn

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events