Advertisement
Stundin er runnin upp, margrómaða skaðræðisskepnan hann Útiköttur gefur út sína fyrstu breiðskífu og heldur því hlustunarpartí 2. október næstkomandi á heimaslóðum sínum á Prikinu. Þar mun hann reiða fram kaótískt, ærslafullt, íslenskt grallara techno sem hann hefur setið á eins og ormur á gulli allt of lengi. Góðkunningjar Útikattar, læðupúkinn Innikisa og harðskeytti Húsbóndinn munu einnig stíga á stokk og þeyta skífum fyrir gesti.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Prikið Kaffihús, Bankastræti 12, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland