Bjarni Daníel / Emma

Thu, 02 Oct, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Mengi
Publisher/HostMengi
Bjarni Dan\u00edel \/ Emma
Advertisement
Thursday, October 2nd
BJARNI DANÍEL / EMMA (unplugged)
doors 19:30 / show 20:00
2500kr / pay what u can
Songwriter and musician Bjarni Daníel performs an intimate live show at Mengi on the evening of Thursday October 2. The set mainly consists of new and recent compositions; materials from an upcoming debut solo record which is currently in the works and will be recorded this October. Bjarni Daníel is living in Torino, Italy these days so Reykjavík performances are not as frequent as usual - here is a rare opportunity to get to know previously unheard music in vulnerable arrangements. Also: the band Emma opens the evening with an unplugged live set. Mandatory attendance…..
//
Tónlistarmaðurinn Bjarni Daníel kemur fram á tónleikum í Mengi við Óðinsgötu að kvöldi fimmtudags, þann 2. október nk. Á prógramminu eru fyrst og fremst nýjar og nýlegar smíðar; um er að ræða efni af væntanlegri fyrstu sólóplötu hans sem er í bígerð um þessar mundir og verður tekin upp í október. Bjarni Daníel er þessa dagana búsettur í Torino á Ítalíu og tónleikar af þessu tagi því ekki á hverju strái. Hér er á ferðinni fágætt tækifæri til að kynnast áður ófluttu efni í viðkvæmum búningi við kjöraðstæður. Og: hljómsveitin Emma opnar kvöldið með órafmögnuðu setti. Skyldumæting…..

Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland, Óðinsgata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Haust-t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - \u00d3l\u00f6f Arnalds og Sk\u00fali Sverrisson
Thu, 02 Oct at 08:00 pm Haust-tónleikaröð Kaffi Flóru - Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

BREK \u00cd T\u00f3nab\u00ed\u00f3
Thu, 02 Oct at 08:00 pm BREK Í Tónabíó

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Bjarni Dan\u00edel \/ Emma
Thu, 02 Oct at 08:00 pm Bjarni Daníel / Emma

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Haustt\u00f3nleikar ADHD
Thu, 02 Oct at 08:30 pm Hausttónleikar ADHD

Bird RVK

\u00datik\u00f6ttur - G\u00e6\u00f0abl\u00f3\u00f0 & Bestaskinn - \u00datg\u00e1fu part\u00fd!
Thu, 02 Oct at 08:30 pm Útiköttur - Gæðablóð & Bestaskinn - Útgáfu partý!

Prikið Kaffihús

GRUNGE - UNPLUGGED
Thu, 02 Oct at 10:00 pm GRUNGE - UNPLUGGED

LEMMY

Er gervigreindin alv\u00f6ru t\u00e6kif\u00e6ri fyrir \u00cdsland?
Fri, 03 Oct at 09:00 am Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland?

Gróska hugmyndahús

Bleik huglei\u00f0sla me\u00f0 Thelmu Bj\u00f6rk alla f\u00f6studaga \u00ed okt\u00f3ber!
Fri, 03 Oct at 10:00 am Bleik hugleiðsla með Thelmu Björk alla föstudaga í október!

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Samleif\u00f0: M\u00e1l\u00feing um vesturfara \u00ed tilefni 150 \u00e1ra afm\u00e6lis N\u00fdja-\u00cdslands
Fri, 03 Oct at 10:00 am Samleifð: Málþing um vesturfara í tilefni 150 ára afmælis Nýja-Íslands

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Drum Circle & Sacred Chants
Fri, 03 Oct at 11:00 am Drum Circle & Sacred Chants

Bankastræti 2, 101

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events