Samleifð: Málþing um vesturfara í tilefni 150 ára afmælis Nýja-Íslands

Fri Oct 03 2025 at 10:00 am to 02:00 pm UTC+00:00

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Stofnun \u00c1rna Magn\u00fassonar \u00ed \u00edslenskum fr\u00e6\u00f0um
Publisher/HostStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Samleif\u00f0: M\u00e1l\u00feing um vesturfara \u00ed tilefni 150 \u00e1ra afm\u00e6lis N\u00fdja-\u00cdslands
Advertisement
Í október verða 150 ár liðin frá stofnun Nýja-Íslands í Kanada. Af því tilefni verður efnt til opins málþings um mál, bækur og bókmenntir vesturfara á Íslandi og Nýja-Íslandi í fyrirlestrasal Eddu 3. október kl. 10–14.
Stofnun Nýja-Íslands markar kaflaskil í sögu vesturferða. Þangað leituðu þúsundir Íslendinga í von um nýtt líf og betri kjör en buðust hér heima. Víða í Manitóba-fylki má finna merki um búsetu íslenskra innflytjenda, m.a. íslensk örnefni á borð við Gimli, Baldur, Lundar, Húsavík og Reykjavík. Tengslin eru þó ekki eingöngu söguleg og á hverju ári koma tugir þúsunda saman í bænum Gimli til að fagna Íslendingadeginum sem haldinn hefur verið í Manitóba í 135 ár.
Árnastofnun varðveitir gögn um íslensku vestanhafs og sögu vesturfara, m.a. örnefnaskrár, hljóðrit, handrit, bækur og margvísleg stafræn gögn. Til þess að heiðra þennan sameiginlega arf verður herbergi á bókasafninu í Eddu gefið nafnið Manitóba. Þar er geymt bókasafn Ragnars H. Ragnar sem bjó vestanhafs til fjölda ára og safnaði bókum á sviði vesturíslenskra bókmennta af mikilli ástríðu.
Dagskráin er öllum opin. Málþingið fer fram á íslensku og ensku.

Nýjar rannsóknir á Nýja-Íslandi
Þórhildur Helga Hrafnsdóttir: Manuscripts without Borders: How Can We Improve Iceland-Canada Cooperation on Shared Cultural Heritage?
Samuel Harold Wright: Icelandic as a Heritage Language in New Iceland
Hildur Sigurbergsdóttir: Birnir, úlfar og indjánar

Á slóðum vesturfara
Jónas Þór: Af hverju Vesturfarar.is?
Helga Hilmisdóttir: My amma was Icelandic: um listina að krydda ensku með íslensku
Katelin Marit Parsons: Samleifð: að fást við handrit íslenskra vesturfara

Bækur, bókasöfn og innflytjendur á Íslandi
Anna Valdís Kro: Fjöltyngd skrif á Íslandi: áskoranir, tækifæri og stuðningur stofnana
Jamie Johnson: Libraries and Refugee Inclusion in Iceland
Karítas Hrundar Pálsdóttir: Menning og sögur á einföldu máli
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland, Arngrímsgata 5, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Haust-t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - \u00d3l\u00f6f Arnalds og Sk\u00fali Sverrisson
Thu, 02 Oct at 08:00 pm Haust-tónleikaröð Kaffi Flóru - Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

BREK \u00cd T\u00f3nab\u00ed\u00f3
Thu, 02 Oct at 08:00 pm BREK Í Tónabíó

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Haustt\u00f3nleikar ADHD
Thu, 02 Oct at 08:30 pm Hausttónleikar ADHD

Bird RVK

\u00datik\u00f6ttur - G\u00e6\u00f0abl\u00f3\u00f0 & Bestaskinn - \u00datg\u00e1fu part\u00fd!
Thu, 02 Oct at 08:30 pm Útiköttur - Gæðablóð & Bestaskinn - Útgáfu partý!

Prikið Kaffihús

GRUNGE - UNPLUGGED
Thu, 02 Oct at 10:00 pm GRUNGE - UNPLUGGED

LEMMY

Er gervigreindin alv\u00f6ru t\u00e6kif\u00e6ri fyrir \u00cdsland?
Fri, 03 Oct at 09:00 am Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland?

Gróska hugmyndahús

Drum Circle & Sacred Chants
Fri, 03 Oct at 11:00 am Drum Circle & Sacred Chants

Bankastræti 2, 101

Mohsen Makhmalbaf: Salam Cinema + Masterclass
Fri, 03 Oct at 05:00 pm Mohsen Makhmalbaf: Salam Cinema + Masterclass

Háskólabíó

Heimsins besti dagur \u00ed helv\u00edti - \u00fatg\u00e1fuh\u00f3f
Fri, 03 Oct at 05:00 pm Heimsins besti dagur í helvíti - útgáfuhóf

Salka

48. Sambands\u00feing SUS
Fri, 03 Oct at 05:00 pm 48. Sambandsþing SUS

Austurstræti 11, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events