Mohsen Makhmalbaf: Salam Cinema + Masterclass

Fri Oct 03 2025 at 05:00 pm to 07:30 pm UTC+00:00

Háskólabíó | Reykjavík

RIFF | Reykjav\u00edk International Film Festival
Publisher/HostRIFF | Reykjavík International Film Festival
Mohsen Makhmalbaf: Salam Cinema + Masterclass
Advertisement
Mohsen Makhmalbaf er lykilpersóna í íranskri kvikmyndagerð, löngum hylltur fyrir djarfa frásagnarlist og ekki síður fyrir þátt sinn í að móta hina alþjóðlega viðurkenndu írönsku nýbylgju. Makhmalbaf, sem er sjálfmenntaður kvikmyndagerðarmaður og fyrrverandi stjórnmálaaktívisti, hefur byggt feril sinn á ljóðrænum verkum þar sem spilast saman mannúð og þung, pólitísk undiralda. Þar má telja myndir á borð við The Peddler (1987), Gabbeh (1996) og Kandahar (2001) — sú síðastnefnda færði honum heimsfrægð.
Makhbalbaf hefur alla tíð verið ákafur talsmaður tjáningarfrelsis og hefur óspart beitt mætti kvikmyndalistarinnar í þágu málstaðarins. Fyrir bragðið hefur Makhmalbaf og verk hans ekki átt upp á pallborðið hjá stjórnvöldum í heimalandinu og fjölskylda hans verið í útlegð frá Íran um langt árabil. Nýrri verk Mohsens, á borð við The President (2014), bera einkenni hans; dæmisögulega frásögn og siðferðislega brýningu. Hann hefur veruið heiðraður í Cannes, Feneyjum og Berlín, og stendur enn sem einn af mikilvægustu og hugrökkustu röddum samtímans í heimi kvikmyndanna.
Sýningin byrjar kl. 17:00 og gert verður 15 mínútna hlé áður en Meistaraspjallið hefst kl. 18:30.
___
Mohsen Makhmalbaf is a seminal figure in Iranian cinema, celebrated both for his bold storytelling and for his role in shaping the internationally renowned Iranian New Wave. As a self-taught filmmaker and a former political activist, Makhmalbaf has built a career on poetic works that blend humanist vision with a resonant political undercurrent. His acclaimed films include The Peddler (1987), Gabbeh (1996), and Kandahar (2001), the latter of which brought him worldwide recognition.
Throughout his career, Makhmalbaf has been a passionate advocate for freedom of expression, harnessing the power of cinema as a force for change. This stance has often placed him at odds with the authorities in his homeland, and his family has lived in exile since the mid-2000s. His more recent films, such as The President (2014), continue to bear his signature qualities: allegorical storytelling and moral urgency. Honored at Cannes, Venice, and Berlin, Makhmalbaf remains one of contemporary cinema’s most vital and uncompromising voices.
The film will start at 17:00 with a 15 minute break before the Masterclass at 18:30.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Háskólabíó, Hagatorg,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Er gervigreindin alv\u00f6ru t\u00e6kif\u00e6ri fyrir \u00cdsland?
Fri, 03 Oct at 09:00 am Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland?

Gróska hugmyndahús

Bleik huglei\u00f0sla me\u00f0 Thelmu Bj\u00f6rk alla f\u00f6studaga \u00ed okt\u00f3ber!
Fri, 03 Oct at 10:00 am Bleik hugleiðsla með Thelmu Björk alla föstudaga í október!

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Samleif\u00f0: M\u00e1l\u00feing um vesturfara \u00ed tilefni 150 \u00e1ra afm\u00e6lis N\u00fdja-\u00cdslands
Fri, 03 Oct at 10:00 am Samleifð: Málþing um vesturfara í tilefni 150 ára afmælis Nýja-Íslands

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Drum Circle & Sacred Chants
Fri, 03 Oct at 11:00 am Drum Circle & Sacred Chants

Bankastræti 2, 101

Free Supermarket
Fri, 03 Oct at 05:30 pm Free Supermarket

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

* * * TRADITIONAL WIXARIKA CEREMONIES - ICELAND * * *
Fri, 03 Oct at 06:00 pm * * * TRADITIONAL WIXARIKA CEREMONIES - ICELAND * * *

Reykjavik, Iceland

Hausts\u00fdning HRF\u00cd 3.-5. okt\u00f3ber
Fri, 03 Oct at 06:00 pm Haustsýning HRFÍ 3.-5. október

Fákur hestamannafélag

NATURE IN FOCUS - OPENING INVITATION
Fri, 03 Oct at 06:00 pm NATURE IN FOCUS - OPENING INVITATION

Port 9

k\u00f3telettu barsvar
Fri, 03 Oct at 06:30 pm kótelettu barsvar

Brákarbraut 3, Borgarnes, Iceland

\u00datg\u00e1futeiti Heilakvels (fullor\u00f0ins)
Fri, 03 Oct at 07:00 pm Útgáfuteiti Heilakvels (fullorðins)

Ölhúsið Grafarvogi

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events