Ó!Rói - fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ

Sat Jan 25 2025 at 01:00 pm to 03:00 pm UTC+00:00

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland | Reykjavík

B\u00f3kasafn Mosfellsb\u00e6jar
Publisher/HostBókasafn Mosfellsbæjar
\u00d3!R\u00f3i - fj\u00f6lskyldusmi\u00f0ja me\u00f0 \u00deYKJ\u00d3
Advertisement
Ó!Rói er skapandi smiðja fyrir börn og fjölskyldur þeirra með hönnunarteyminu ÞYKJÓ. Smiðjan hentar börnum í fylgd fullorðinna frá 4 ára aldri og fer fram í Bókasafni Mosfellsbæjar laugardaginn 25. janúar kl. 13-15.
Við opnum skilningarvitin okkar mjúklega á nýju ári og förum skapandi höndum um þann náttúrulega efnivið sem við getum fundið í nærumhverfinu á þessum árstíma. Við óróagerð æfum við sjálfa jafnvægislistina og lærum hvernig ólíkir hlutir geta myndað eina samhangandi heild.
Ekki þarf að skrá sig sérstaklega í smiðjuna, aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.
---
ÞYKJÓ er þverfaglegt teymi hönnuða sem vinna fyrir börn og fjölskyldur þeirra á sviði upplifunarhönnunar, innsetninga og vöruhönnunar.
Hönnunarstarf þeirra miðar að því að örva ímyndunarafl og sköpunarkraft barna í samstarfi við mennta- og menningarstofnanir.
Á meðal nýlegra verkefna er innsetningin Hljóðhimnar í Hörpu, húsgagnalínurnar Kyrrðarrými og Hreiður og þátttökuverkefnið Gullplatan: Sendum tónlist út í geim!
ÞYKJÓ hlaut Hönnunarverðlaunin árið 2024 og var einnig tilnefnt til sömu verðlauna 2021 og 2022. Eins hlaut teymið tilnefningu til alþjóðlegu YAM verðlaunanna.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Ísland,Mosfellsbær, Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Business in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fj\u00f6l\u00adskyldu\u00addag\u00adskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hlj\u00f3\u00f0ba\u00f0 \u00e1 Myrkum M\u00fas\u00edk\u00add\u00f6gum \/\/ Sound bath at Dark Music Days
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Hljóðbað á Myrkum Músík­dögum // Sound bath at Dark Music Days

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Framt\u00ed\u00f0 fyrir \u00f6ll - h\u00e1\u00f0 hverju? \/ Future for All \u2013 Depending on What?
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Framtíð fyrir öll - háð hverju? / Future for All – Depending on What?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

\u00c6 - S\u00e6t borg \/ New AI - \u00c6 City
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Æ - Sæt borg / New AI - Æ City

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Forverar framt\u00ed\u00f0ar \/ Becoming Ancestors
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Forverar framtíðar / Becoming Ancestors

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Framt\u00ed\u00f0art\u00e1kn - Samskapa\u00f0 text\u00edlverk \/ Future Symbols \u2013 Collaborative Textile Artwork
Sat, 25 Jan, 2025 at 11:00 am Framtíðartákn - Samskapað textílverk / Future Symbols – Collaborative Textile Artwork

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Framt\u00ed\u00f0armatur \/ Future Foods
Sat, 25 Jan, 2025 at 12:30 pm Framtíðarmatur / Future Foods

Borgarbókasafnið Grófinni

S\u00f6gur \u00ed bolla \/ Stories in a Cup
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Sögur í bolla / Stories in a Cup

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Samf\u00e9lagsh\u00fasi\u00f0 - Bygg\u00f0u heimili framt\u00ed\u00f0ar \/ The Community House \u2013 Build the Future Home
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Samfélagshúsið - Byggðu heimili framtíðar / The Community House – Build the Future Home

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Bl\u00f3maland framt\u00ed\u00f0ar \/ Future Flowerland
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Blómaland framtíðar / Future Flowerland

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Gervisi\u00f0fer\u00f0i \u2013 hver mun eiga gildin okkar? \/ AI Ethics \u2013 Who Will Possess Our Values?
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Gervisiðferði – hver mun eiga gildin okkar? / AI Ethics – Who Will Possess Our Values?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

S\u00f3larp\u00f6nk - Framt\u00ed\u00f0ars\u00fdn Nor\u00f0urlanda \/ Envisioning a Nordic Solarpunk Future
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Sólarpönk - Framtíðarsýn Norðurlanda / Envisioning a Nordic Solarpunk Future

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Krakkakl\u00fabburinn Krummi: Tr\u00f6llaleikur og leirsmi\u00f0ja
Sat, 25 Jan, 2025 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Tröllaleikur og leirsmiðja

Safnahúsið - The House of Collections

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events