Hvernig breytast goðsagnir, þjóðsögur og heilgisiðir þegar þau flytjast á milli vistkerfa? Hvað verður um sögurnar okkar í hnattvæddum heimi, með örum vistfræðilegar breytingar eru örar?
Þátttakendum er boðið að smakka mongólskt te og kynnast merkingu þess og tengslum við goðsagnir, samfélag hirðingja og náttúru svæðisins sem teið kemur frá. Í kjölfarið verður boðið upp á íslenskt jurtate, ásamt fræðslu um næringu í nærumhverfinu og þekkingu á jurtum sem tengir tedrykkjuna við landið. Við tedrykkjuna eru sagðar sögur sem sýna fram á tengsl vistfræði, matarmenningar og helgisiða. Við stöndum frammi fyrir vistkrísu sem getur haft lamandi áhrif á okkur, en með einföldum athöfnum einsog tedrykkjusiðum er hægt að sýna andspyrnu og hafa áhrif á umhverfið með uppbyggilegum hætti.
Ókeypis þátttaka, öll velkomin
Þessi viðburður er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals: https://www.facebook.com/events/555641283905097
Frekari upplýsingar veita:
Daria Testo og Galadriel González Romero
[email protected]
//
How do myths, legends, and rituals change as they move between ecosystems? What will happen to our stories in a globalized world with rapid ecological changes?
Participants are invited to taste Mongolian tea and learn its significance as it transcends the dinner table. This will be followed by an Icelandic herbal tea tasting, with foraging instructions and plant knowledge, connecting the brew to the land. You are invited to listen to stories that forge a deep connection between ecology, food culture, and ritual practices. Preserving these simple acts and ritualistic practices can perform as resistance and ecological activism during the overwhelming impact of climate change.
No participation fee, all welcome.
This event is a part of the Future Festival of Reykjavík City Library. See the full program of the Future Festival: https://www.facebook.com/events/555641283905097
Further information:
Daria Testo and Galadriel González Romero
[email protected]
Event Venue & Nearby Stays
Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin, Borgarbokasafn Rvk, Grófin, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland