Ef blóm hefðu rödd, hvað myndu þau segja og hvar myndu þau vilja vaxa? Hvað myndi veita blómum framtíðarinnar hamingju? Hvernig myndu blóm leysa vandamál tengd einmanaleika, kvíða, fordómum og loftmengun?
Vinnustofan er fyrir börn (aldur 5-12 ára) og fléttar saman leik, dans og teikningu. Afrakstur vinnustofunnar verður til sýnis á Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins.
Ókeypis þátttaka, öll velkomin
Þessi viðburður er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals: https://www.facebook.com/events/555641283905097
Frekari upplýsingar veitir:
Jelena Bjeletic
[email protected]
//
If flowers had a voice, what would they say and where would they decide to grow? What would be a happy future for them? How would they deal with loneliness, anxiety, prejudice and air pollution?
In this creative workshop, children (age 5-12) get to express themselves in a theatrical way, and by dancing and drawing. The results of the workshop will be on display at the Future Festival.
No participation fee, all welcome.
This event is a part of the Future Festival of Reykjavík City Library. See the full program of the Future Festival: https://www.facebook.com/events/555641283905097
Further information:
Jelena Bjeletic
[email protected]
Event Venue & Nearby Stays
Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin, Borgarbokasafn Rvk, Grófin, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland