Warhammer 40k. 500 punkta mót

Sat, 27 Sep, 2025 at 12:00 pm UTC+00:00

Nexus | Reykjavík

Nexus
Publisher/HostNexus
Warhammer 40k. 500 punkta m\u00f3t
Advertisement
Nexus býður áhugasömum að spila Warhammer 40.000 í spilasal Nexus.
Til að taka þátt þarf að mæta með 500 punkta Warhammer 40.000 her, einnig í boði eru lánsherir til að prófa með.
Þessu sinni munum við prófa spilaform kynnt af youtube persónuleikunum "40k in 40 Minutes", "King of the Colosseum".
Herin þinn þarf að hafa:
-Character sem er Warlord.
-Engin Epic Heroes.
-Tvö Infanty unit sem eigi eru characters.
-Ekkert módel með hærra toughness en 9.
-Enhancements eru leyfð.
-Hlýða "Rule of two", það er að segja, eigi meira en tvö unit af hverri gerð (eða 4 battleline).
ATH að við gerum okkur grein fyrir að þetta geta verið mjög takmarkandi reglur fyrir suma heri, við prófum þetta í bili og sjáum hvernig fólki fannst.
Spilaðir verða þrír leikir. Mæting er klk 11:30 og fyrsti leikur byrjar klk 12:00, við spilum alla leikina í röð með stuttum pásum eins og aðstæður krefja. Mótinu lýkur klk 16:30.
Veitt verða handahófskennt þáttökuverðlaun í lok móts, og fyrir flottast málaða herinn.
Laugardagsmót í Nexus eru ætluð öllum sem hafa áhuga á warhammer og fólk er kvatt til að mæta, slappa af, rúlla teningum og sjá hvað gerist! Dómari á staðnum er til reiðu að kenna og aðstoða alla sem vilja, ef þig langar til að prófa warhammer ekki hika við að mæta, fá her lánaðan, og læra leikinn frá grunni, Warhammer er léttara að læra en það sýnist.

Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Nexus, Álfheimar 74, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Gaming in ReykjavíkTournaments in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Reinhardt Buhr Live Performance in Iceland
Fri, 26 Sep at 06:00 pm Reinhardt Buhr Live Performance in Iceland

Bankastræti 2, 101

Body, Breath & Starlight - 5Rhythms Dance with Liz Collier
Fri, 26 Sep at 06:00 pm Body, Breath & Starlight - 5Rhythms Dance with Liz Collier

Dansverkstæðið

MaidenIced - Live after Death \u00ed I\u00f0n\u00f3
Fri, 26 Sep at 09:00 pm MaidenIced - Live after Death í Iðnó

IÐNÓ

Mamma Mia! - Syngjum saman - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 26 Sep at 09:00 pm Mamma Mia! - Syngjum saman - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Sko\u00f0um og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 27 Sep at 11:30 am Skoðum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Breska \u00dej\u00f3\u00f0leikh\u00fasi\u00f0 : Inter Alia
Sat, 27 Sep at 02:30 pm Breska Þjóðleikhúsið : Inter Alia

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sat, 27 Sep at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

VOCES8 & P\u00e9tur Sakari: Twenty!
Sat, 27 Sep at 05:00 pm VOCES8 & Pétur Sakari: Twenty!

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

VOCES8 in Reykjav\u00edk
Sat, 27 Sep at 05:00 pm VOCES8 in Reykjavík

Hallgrimskirkja

Markus Homm & Gorge \u00ed I\u00d0N\u00d3
Sat, 27 Sep at 07:00 pm Markus Homm & Gorge í IÐNÓ

IÐNÓ

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events