Wagnerisminn á Norðurlöndum - örlagasögur

Sat Sep 27 2025 at 02:00 pm to 05:30 pm UTC+00:00

Neskirkja | Reykjavík

Wagnerisminn \u00e1 Nor\u00f0url\u00f6ndum - \u00f6rlagas\u00f6gur
Advertisement
Fyrirlestur Egils Arnarsonar á vegum Richard-Wagner-félagsins á Íslandi.
Áhrif Wagners á tónsköpun Norðurlandabúa birtust með ýmsum hætti. Sum tónskáld stældu hann t.d. með óperum um víkinga þar sem sótt var í fornsagnaarfinn, en önnur höfðu hann að fyrirmynd við listræna nýsköpun. Sjónum er hér einkum beint að fimm tónskáldum og hvernig þau sóttu í Wagner: Andreas Hallén, Wilhelm Peterson-Berger, Victor Bendix, August Enna og Paul von Klenau. Verk þeirra hafa verið flestum gleymd en á seinustu árum hafa nokkur þeirra verið flutt á ný og hljóðrituð. Fyrir vikið fæst fyllri mynd af tónlistarsögu Norðurlanda í lok nítjándu aldar og upphafi þeirrar tuttugustu.
Að erindi loknu verður sýnd upptaka Óperunnar í Malmö af Tirfing eftir Wilhelm Stenhammar.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Neskirkja, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

MaidenIced - Live after Death \u00ed I\u00f0n\u00f3
Fri, 26 Sep at 09:00 pm MaidenIced - Live after Death í Iðnó

IÐNÓ

Mamma Mia! - Syngjum saman - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 26 Sep at 09:00 pm Mamma Mia! - Syngjum saman - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Sko\u00f0um og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 27 Sep at 11:30 am Skoðum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Warhammer 40k. 500 punkta m\u00f3t
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Warhammer 40k. 500 punkta mót

Nexus

V\u00edsindavaka 2025
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Vísindavaka 2025

Laugardalshöll

Breska \u00dej\u00f3\u00f0leikh\u00fasi\u00f0 : Inter Alia
Sat, 27 Sep at 02:30 pm Breska Þjóðleikhúsið : Inter Alia

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sat, 27 Sep at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

VOCES8 & P\u00e9tur Sakari: Twenty!
Sat, 27 Sep at 05:00 pm VOCES8 & Pétur Sakari: Twenty!

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

VOCES8 in Reykjav\u00edk
Sat, 27 Sep at 05:00 pm VOCES8 in Reykjavík

Hallgrimskirkja

Sj\u00f3nr\u00e6n matarveisla || Cinematic Culinary Experience: Big Night
Sat, 27 Sep at 06:00 pm Sjónræn matarveisla || Cinematic Culinary Experience: Big Night

Norræna húsið The Nordic House

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events