MaidenIced - Live after Death í Iðnó

Fri, 26 Sep, 2025 at 09:00 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

MaidenIced
Publisher/HostMaidenIced
MaidenIced - Live after Death \u00ed I\u00f0n\u00f3
Advertisement
MaidenIced leikur Live after Death í heild sinni í Iðnó þann 26. september 2025.
Forsala miða er hafin á Tix.is
https://tix.is/event/19217/maiden-iced-a-idno
Þann 14. mars fyrir 40 árum síðan kom þungarokkshljómsveitin Iron Maiden fram á fyrstu af fjórum tónleikum í Long Beach í Kaliforníuríki Bandaríkjana. Tónleikarnir voru teknir upp fyrir plötuna Live after Death, sem margir telja eina af bestu tónleikaplötum allra tíma og hefur hún svo sannarlega staðist tímans tönn.
Lagalistinn er magnaður og inniheldur marga af stæstu slögurum Iron Maiden, enda voru þeir að fylgja á eftir meistaraverkinu Powerslave sem kom út árið áður.
World Slavery Tour tónleikaferðalagið stóð yfir í næstum því heilt ár, spannaði 5 heimsálfur og var í heildina 187 tónleikar. Þetta var eitt umfangsmesta og krefjandi tónleikaferðalag rokksögunnar á sínum tíma.
Af tilefni 40 ára afmælisins mun MaidenIced heiðurshljómsveitin blása til tónleika og flytja öll lög af plötunni í bland við klassíska Maiden slagara. MaidenIced hefur starfað síðan árið 2011. Hún er skipuð reynsluboltum úr íslensku rokksenunni og mikill metnaður er lagður í að gera tónlist Iron Maiden góð skil.
Meðlimir:
Kristján B. Heiðarsson - trommur
Magnús Halldór Pálsson - bassi
Ragnar Ólafsson - söngur
Reynir Baldursson - gítar
Sigurður Waage - gítar
“Scream for me Iceland!”
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara
Fri, 26 Sep at 05:00 pm Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara

Yoga Shala Reykjavík

Reinhardt Buhr Live Performance in Iceland
Fri, 26 Sep at 06:00 pm Reinhardt Buhr Live Performance in Iceland

Bankastræti 2, 101

Body, Breath & Starlight - 5Rhythms Dance with Liz Collier
Fri, 26 Sep at 06:00 pm Body, Breath & Starlight - 5Rhythms Dance with Liz Collier

Dansverkstæðið

Sko\u00f0um og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 27 Sep at 11:30 am Skoðum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Warhammer 40k. 500 punkta m\u00f3t
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Warhammer 40k. 500 punkta mót

Nexus

Breska \u00dej\u00f3\u00f0leikh\u00fasi\u00f0 : Inter Alia
Sat, 27 Sep at 02:30 pm Breska Þjóðleikhúsið : Inter Alia

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sat, 27 Sep at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events