Jónsmessunæturdraumur

Fri Sep 26 2025 at 08:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Tjarnarb\u00ed\u00f3
Publisher/HostTjarnarbíó
J\u00f3nsmessun\u00e6turdraumur
Advertisement
„Ef satt skal segja þá eru skynsemi og ást ekki mikið í samfloti núorðið.“
Ungur og spennandi leikhópur tekur yfir Tjarnarbíó í haust og setur upp ástsælasta gamanleikrit allra tíma; Jónsmessunæturdraum!
Djúpt inn í töfraskógi týnast fjórir ungir elskhugar á flótta og flækjast inn í stríð konungs og drottningar álfanna ásamt leikhóp handverksmanna sem á sér einskis ills von. Tungsljósið og döggin í bland við hugvíkkandi töfrasafa álfana snúa öllu á hvolf þessa örlagaríku Jónsmessunótt.
Leikritið virkar létt og einfalt á yfirborðinu en undir niðri er það marglaga og djarft.
Í Jónsmessunæturdraumi takast á draum- sem og martraðakenndar hliðar ástarinnar, þrá og afbrýðisemi, kúgun og undirgefni, stjórn og hömluleysi. Á einni sumarnóttu ferðumst við frá ramma borgarinnar út í frelsi villtrar náttúrunnar, frá hatri til ástar, frá svefni til vöku.
Leyfðu grípandi gamanleik Shakespeares að töfra þig burt úr drunga haustsins yfir í draumkennda Jónsmessunóttina.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland, Tjarnargata 12, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Haust - t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - Salka
Thu, 25 Sep at 08:00 pm Haust - tónleikaröð Kaffi Flóru - Salka

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

Salka S\u00f3l \u00e1 Kaffi Fl\u00f3ru - Haustt\u00f3nleikar\u00f6\u00f0
Thu, 25 Sep at 08:00 pm Salka Sól á Kaffi Flóru - Hausttónleikaröð

Kaffi Flóra Garden Bistro

Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara
Fri, 26 Sep at 05:00 pm Journey Through the Chakras - 50 hour course with Klara

Yoga Shala Reykjavík

Reinhardt Buhr Live Performance in Iceland
Fri, 26 Sep at 06:00 pm Reinhardt Buhr Live Performance in Iceland

Bankastræti 2, 101

Body, Breath & Starlight - 5Rhythms Dance with Liz Collier
Fri, 26 Sep at 06:00 pm Body, Breath & Starlight - 5Rhythms Dance with Liz Collier

Dansverkstæðið

MaidenIced - Live after Death \u00ed I\u00f0n\u00f3
Fri, 26 Sep at 09:00 pm MaidenIced - Live after Death í Iðnó

IÐNÓ

Mamma Mia! - Syngjum saman - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 26 Sep at 09:00 pm Mamma Mia! - Syngjum saman - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Sko\u00f0um og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 27 Sep at 11:30 am Skoðum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Warhammer 40k. 500 punkta m\u00f3t
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Warhammer 40k. 500 punkta mót

Nexus

V\u00edsindavaka 2025
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Vísindavaka 2025

Laugardalshöll

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events