Vorsýning Dansgarðsins

Sun, 06 Apr, 2025 at 11:00 am UTC+00:00

Grensásvegur 14, Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Dansgar\u00f0urinn - Klass\u00edski Listdanssk\u00f3linn
Publisher/HostDansgarðurinn - Klassíski Listdansskólinn
Vors\u00fdning Dansgar\u00f0sins
Advertisement
Vorsýning Dansgarðsins verður 6. apríl kl. 11:00 og kl. 14:00.
Dansgarðurinn, Klassíski listdansskólinn og Óskandi, býður upp á
fjölbreytta dansveislu þar sem ballettverkið Paquita er sett í nýjan
búning og frumsamin nútímadansverk sýnd sýnd þar sem áhorfendum er
boðið í geimferð með stoppum á mismunandi plánetum ásamt sögulega
dansverkinu „Rooster“.
Dansgarðurinn samanstendur af Dansi fyrir alla, Forward Youth Company,
Klassíska listdansskólanum og Óskanda. Markmið Dansgarðsins er að
bjóða upp á faglega og fjölbreytta danskennslu í klassískum ballett,
nútíma- og samtímadansi og skapandi dansi. Gera danskennslu og
viðburði aðgengilega fyrir börn og ungt fólk og efla umræðu um
sviðslistir á milli ungra áhorfenda og listamanna.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grensásvegur 14, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Sprettfiskur II (Shortfish)
Mon, 07 Apr, 2025 at 07:00 pm Sprettfiskur II (Shortfish)

Bíó Paradís

A\u00f0alfundur Vi\u00f0reisnar \u00ed Reykjav\u00edk
Mon, 07 Apr, 2025 at 08:00 pm Aðalfundur Viðreisnar í Reykjavík

Viðreisn

F\u00e9lagsfundur apr\u00edl m\u00e1na\u00f0ar
Mon, 07 Apr, 2025 at 08:00 pm Félagsfundur apríl mánaðar

Hellusund 3, Reykjavík, Iceland

F\u00e9lagsfundur 4x4 - apr\u00edl
Mon, 07 Apr, 2025 at 08:00 pm Félagsfundur 4x4 - apríl

Síðumúli 31, 108 Reykjavík, Iceland

Physical Cinema Festival - Stockfish 2025
Mon, 07 Apr, 2025 at 09:00 pm Physical Cinema Festival - Stockfish 2025

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Tue, 08 Apr, 2025 at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

M\u00e1l\u00feing - Prj\u00f3navetur \u00ed Listasafni Sigurj\u00f3ns \u00ed Laugarnesi
Tue, 08 Apr, 2025 at 03:30 pm Málþing - Prjónavetur í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesi

Listasafn Sigurjóns í Laugarnesi, 105 Reykjavík, Iceland

Self-tape Workshop with Vigf\u00fas \u00deormar Gunnarsson (DOORWAY)
Tue, 08 Apr, 2025 at 04:00 pm Self-tape Workshop with Vigfús Þormar Gunnarsson (DOORWAY)

Hafnar.Haus

Barnamenningarh\u00e1t\u00ed\u00f0 | Myndirnar lifna vi\u00f0
Tue, 08 Apr, 2025 at 04:30 pm Barnamenningarhátíð | Myndirnar lifna við

Borgarbókasafnið Árbæ

Image, Text, Time \u2013 F\u00cdT b\u00ed\u00f3
Tue, 08 Apr, 2025 at 07:00 pm Image, Text, Time – FÍT bíó

Bíó Paradís

COSMIC CODEX VII
Tue, 08 Apr, 2025 at 07:00 pm COSMIC CODEX VII

White Lotus Venue - Bankastræti 2, 101 reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events