Advertisement
Mánaðarlegir félagsfundir JCI Esju eru fastur liður fyrsta mánudaginn í hverjum mánuði.Í apríl fáum við til okkar frábæran gest, Gunnhildi Gunnarsdóttur, sálfræðing og teymisstjóra DAM-teymis á Kleppi, sem mun kynna okkur Díalektíska atferlismeðferð (DAM)
Þetta verður bæði fræðandi og skemmtilegur fundur sem enginn JCI félagi ætti að láta fram hjá sér fara! Þú getur tekið með þér vin sem hefur áhuga á efni fundarins eða JCI starfinu almennt.
Léttar páskaveitingar í boði!
Hlökkum til að sjá ykkur ?
Dagskrá fundarins:
1. Fundur settur
2. Skipan embættismanna
a. Fundarstjóra
b. Fundarritara
3. Kynning fundarmanna
4. Erindi frá gesti fundarins – Gunnhildur Gunnarsdóttir teymisstjóri DAM teymis á Kleppi
5. Verkefni
6. Skýrsla stjórnar
7.Önnur mál
8. Fundi slitið
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hellusund 3, Reykjavík, Iceland