Málþing - Prjónavetur í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesi

Tue, 08 Apr, 2025 at 03:30 pm UTC+00:00

Listasafn Sigurjóns í Laugarnesi, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Prj\u00f3navetur \u00ed Listasafni Sigurj\u00f3ns \u00ed Laugarnesi
Publisher/HostPrjónavetur í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesi
M\u00e1l\u00feing - Prj\u00f3navetur \u00ed Listasafni Sigurj\u00f3ns \u00ed Laugarnesi
Advertisement
Á sýningu prjónaveturs á HönnunarMars verða sýndar prjónavörur sem hafa verið hannaðar og framleiddar á Íslandi síðustu 20 ár en tímabilið hefur einkennst af áhrifum skapandi greina og nýsköpunar, samstarfi hönnuða og listamanna við íslenskar prjónaverksmiðjur.
Mikl­ar svipt­ing­ar hafa átt sér stað síð­ustu ár í ís­lensk­um prjóna­iðn­aði. Þörf er á um­ræðu um varð­veislu­gildi hans og mögu­leik­um í ný­sköp­un. Ís­lensk­ir hönn­uð­ir með sjálf­bærni að leiðar­ljósi hafa í sam­starfi við prjóna­verk­smiðj­ur hér­lend­is fram­leitt margar af þekkt­ustu hönn­unar­vör­um lands­ins og hluti þeirra hafa náð heims­athygli.
Í kjölfar opnunar sýningar á HönnunarMars verður efnt til málþings þriðjudaginn 8. apríl klukkan 15:30 þar sem ýmsir aðilar með reynslu og þekkingu af prjónahönnun og -framleiðslu koma saman. Markmið málþingsins er að varpa ljósi á kosti og galla þess að framleiða hérlendis, rætt verður um framtíðarmöguleika prjónaframleiðslu á Íslandi og einnig hvað mikilvægt er að varðveita. Rætt verður um ullina sem hefur fylgt okkur frá landnámi og má segja að fyrstu spuna- og prjónaverksmiðjur hafi í raun verið í baðstofum í torfbæjum, þar sem allir höfðu sitt hlutverk við að skapa verðmæti úr gullinu okkar, íslensku ullinni.
Takmarkaður sætafjöldi verður á málþinginu og til þess að tryggja sætapláss í sal er mikilvægt að senda tölvupóst á [email protected].
Prjónavetur í Listasafni Sigurjóns er unnið í samstarfi við Listasafn Sigurjóns í Laugarnesi veturinn 2024 - 2025 og hlaut styrk úr Hönnunarsjóði.
Umsjón með verkefni: Andrea Fanney Jónsdóttir
Sýningarsjóri: Brynhildur Pálsdóttir
Unnið í samstarfi við Vík Prjónsdóttir, MAGNEA og Ýrúrarí
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Listasafn Sigurjóns í Laugarnesi, 105 Reykjavík, Iceland, Nóatún 15, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Sprettfiskur II (Shortfish)
Mon, 07 Apr, 2025 at 07:00 pm Sprettfiskur II (Shortfish)

Bíó Paradís

A\u00f0alfundur Vi\u00f0reisnar \u00ed Reykjav\u00edk
Mon, 07 Apr, 2025 at 08:00 pm Aðalfundur Viðreisnar í Reykjavík

Viðreisn

F\u00e9lagsfundur apr\u00edl m\u00e1na\u00f0ar
Mon, 07 Apr, 2025 at 08:00 pm Félagsfundur apríl mánaðar

Hellusund 3, Reykjavík, Iceland

F\u00e9lagsfundur 4x4 - apr\u00edl
Mon, 07 Apr, 2025 at 08:00 pm Félagsfundur 4x4 - apríl

Síðumúli 31, 108 Reykjavík, Iceland

Physical Cinema Festival - Stockfish 2025
Mon, 07 Apr, 2025 at 09:00 pm Physical Cinema Festival - Stockfish 2025

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Tue, 08 Apr, 2025 at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Self-tape Workshop with Vigf\u00fas \u00deormar Gunnarsson (DOORWAY)
Tue, 08 Apr, 2025 at 04:00 pm Self-tape Workshop with Vigfús Þormar Gunnarsson (DOORWAY)

Hafnar.Haus

Barnamenningarh\u00e1t\u00ed\u00f0 | Myndirnar lifna vi\u00f0
Tue, 08 Apr, 2025 at 04:30 pm Barnamenningarhátíð | Myndirnar lifna við

Borgarbókasafnið Árbæ

Image, Text, Time \u2013 F\u00cdT b\u00ed\u00f3
Tue, 08 Apr, 2025 at 07:00 pm Image, Text, Time – FÍT bíó

Bíó Paradís

COSMIC CODEX VII
Tue, 08 Apr, 2025 at 07:00 pm COSMIC CODEX VII

White Lotus Venue - Bankastræti 2, 101 reykjavík

Kynningarfundur vegna sj\u00e1lfbo\u00f0ali\u00f0astarfs \u00ed Tansan\u00edu.
Tue, 08 Apr, 2025 at 08:00 pm Kynningarfundur vegna sjálfboðaliðastarfs í Tansaníu.

Bolholti 6, 2. hæð, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events