Vinnustofa í teikningu til áhrifa - Félagakvöld Landverndar

Thu Mar 13 2025 at 08:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Guðrúnartún 1, 105 | Reykjavík

Landvernd umhverfisverndarsamt\u00f6k
Publisher/HostLandvernd umhverfisverndarsamtök
Vinnustofa \u00ed teikningu til \u00e1hrifa - F\u00e9lagakv\u00f6ld Landverndar
Advertisement
Á félagakvöldi Landverndar í mars ætlar Rán Flygenring að koma til okkar og halda vinnustofu í teikningu til áhrifa.
Rán hefur gefið út nokkrar myndskýrslur um bæði hvalveiðar og fiskeldi.
Á vinnustofunni munum við ræða saman um áhrif teikninga og gera teikniæfingar saman. Blöð og pennar verða í boði en fólk er einnig hvatt til þess að koma með sín eigin teiknigögn.
Viðburðurinn er fyrir félaga í Landvernd. Öll geta gerst félagar á síðu Landverndar: www.landvernd.is/gerast-felagi/
Landvernd eru frjáls félagasamtök sem eru rekin með félagsgjöldum og styrkjum. Þú getur haft áhrif með því að ganga í Landvernd.
--------------------------------------
Rán hefur sinnt margvíslegum hönnunar- og teiknistörfum á ferlinum; m.a. var hún grafískur hönnuður og listrænn stjórnandi á vinnustofu Atla Hilmarssonar á árunum 2009-2010 og Hirðteiknari Reykjavíkurborgar árið 2011 áður en hún lagðist í tæplega áratugarlangt flakk um heiminn.
Rán er nú sjálfstætt starfandi mynd- og rithöfundur, listamaður og hönnuður í Reykjavík. Hún hefur skrifað bækur með eigin teikningum og texta og einnig unnið bækur í félagi við aðra. Bækur Ránar hafa komið út á ensku og þýsku, auk íslensku.
Hún hefur hlotið fjölda verðlauna og tilnefninga til verðlauna fyrir verk sín, bæði á Íslandi og erlendis.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Guðrúnartún 1, 105, Guðrúnartún 1, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Su\u00f0r\u00e6n veisla
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm Suðræn veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

BANFF Fjallakvikmyndah\u00e1ti\u00f0 2025
Thu, 13 Mar, 2025 at 09:00 pm BANFF Fjallakvikmyndahátið 2025

Bíó Paradís

ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support

Gaukurinn

25 \u00e1ra afm\u00e6li UJ
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm 25 ára afmæli UJ

IÐNÓ

Scott Pilgrim vs. the World - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Mar, 2025 at 09:00 pm Scott Pilgrim vs. the World - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Krakkakl\u00fabburinn Krummi: Fluga \u00e1 vegg
Sat, 15 Mar, 2025 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Fluga á vegg

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

D\u00e9l-Izland - 5 napos vill\u00e1mt\u00fara +50 felettieknek
Tue, 18 Mar, 2025 at 11:00 am Dél-Izland - 5 napos villámtúra +50 felettieknek

Izland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events