Morgunspjall með vin

Fri, 14 Mar, 2025 at 08:45 am UTC+00:00

Höfuðstöðin | Reykjavík

Marka\u00f0sstofa h\u00f6fu\u00f0borgarsv\u00e6\u00f0isins
Publisher/HostMarkaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
Morgunspjall me\u00f0 vin
Advertisement
Morgunspjall með vin verður haldið í Höfuðstöðinni, föstudaginn 14. mars, kl. 08.45-10.00
Þar ætlar Margrét Wendt, verkefnisstjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins að fara yfir niðurstöður vinnu um ferðakjarna á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að gera greiningu, halda vinnustofur með hagaðilum, vinna með fulltrúum sveitarfélaganna og nú eru komnar tillögur að þeim ferðakjörnum sem unnið verður með. Vinnan er grundvöllur inn í frekari þróunar- og markaðsverkefni fyrir áfangastaðinn inn í framtíðina. Við munum síðan eiga gott spjall um verkefnið í lok kynningar.
Einnig mun Haraldur Örn Ólafsson, framkvæmastjóri Fjallafélagsins, kynna fyrir okkur nýja afþreyingu í Esjunni, Fálkaklett sem opnar nú í vor fyrir ferðamönnum.
Lilja Baldursdóttir, eigandi Höfuðstöðvarinnar mun síðan kynna þeirra starfsemi stuttlega og bjóða fólki að skoða Höfuðstöðina.
Aðildarfélagar eru hvattir til að bjóða með sér félögum úr ferðaþjónustunni sem ekki hafa gerst aðilar að Markaðsstofunni en hafa áhuga á að verða aðilar. Viðburðurinn er að öðruleyti aðeins opinn aðildarfélögum.
Létt og skemmtileg samverustund þar sem tími gefst til þess að spjalla yfir góðum kaffibolla.
Skráning nauðsynleg hér --> https://forms.gle/37sELhbMsTZS8gX69
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Höfuðstöðin, Rafstöðvarvegur 1a,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Su\u00f0r\u00e6n veisla
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:30 pm Suðræn veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Vinnustofa \u00ed teikningu til \u00e1hrifa - F\u00e9lagakv\u00f6ld Landverndar
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:00 pm Vinnustofa í teikningu til áhrifa - Félagakvöld Landverndar

Guðrúnartún 1, 105

Samflot \u00ed Grafarvogslaug
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Grafarvogslaug

Dalhús 2, 112 Reykjavík, Iceland

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Til tunglsins - Hinsegin jazz
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Til tunglsins - Hinsegin jazz

Veitingahúsið Hornið

BR\u00cdM
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm BRÍM

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

BANFF Fjallakvikmyndah\u00e1ti\u00f0 2025
Thu, 13 Mar, 2025 at 09:00 pm BANFF Fjallakvikmyndahátið 2025

Bíó Paradís

Bachata sensual workshop
Fri, 14 Mar, 2025 at 06:00 pm Bachata sensual workshop

Dansskóli Köru

Gusumeistaran\u00e1m Reykjavik 14-16 mars
Fri, 14 Mar, 2025 at 06:00 pm Gusumeistaranám Reykjavik 14-16 mars

Tryggvagata Reykjavik

Part\u00fd Bingo R\u00f6skvu
Fri, 14 Mar, 2025 at 07:30 pm Partý Bingo Röskvu

Stúdentakjallarinn

ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support

Gaukurinn

25 \u00e1ra afm\u00e6li UJ
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm 25 ára afmæli UJ

IÐNÓ

Scott Pilgrim vs. the World - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Mar, 2025 at 09:00 pm Scott Pilgrim vs. the World - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events