Vinnustofa - Listin að skrifa styrkumsóknir

Wed Oct 08 2025 at 04:00 pm to 07:30 pm UTC+00:00

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

T\u00f3nlistarmi\u00f0st\u00f6\u00f0
Publisher/HostTónlistarmiðstöð
Vinnustofa - Listin a\u00f0 skrifa styrkums\u00f3knir
Advertisement
ENGLISH BELOW
📍 Tónlistarmiðstöð, Austurstræti 5
‍📅 Miðvikudagur 8. október
‍🕓 Kl. 16:00–17:30 · vinnustofa á ensku
🕕 Kl. 18:00–19:30 · vinnustofa á íslensku
Tónlistarmiðstöð býður tónlistarfólki og fagfólki í tónlistariðnaðinum upp á vinnustofu í styrkumsóknargerð með sjálfstætt starfandi ráðgjafanum Julie Runge Bendsen.
Á vinnustofunni mun Julie deila með þátttakendum helstu aðferðum sem hún nýtir sér við að gera styrkumsókn skýra, markvissa og sannfærandi. Hún mun veita innblástur og hagnýt ráð um hvernig eigi að hefja umsóknarvinnu, skýra hugmynd á áhrifaríkan hátt, tengja verkefni við markmið sjóðsins og búa til raunhæfa fjárhagsáætlun.
Julie er stofnandi Pomona sem sérhæfir sig í styrkumsóknum og verkefnastjórnun fyrir tónlistarfólk og fyrirtæki í Norræna tónlistarbransanum. Hún hefur tryggt fjármögnun fyrir meðal annars Mengi, Iceland Airwaves og INNI og hefur ráðlagt mörgu tónlistarfólki við styrkumsóknargerð. Julie hefur verið hluti af íslensku tónlistarsenunni frá árinu 2015 sem starfsnemi í Mengi, þar sem hún varð síðar rekstrarstjóri. Hún starfaði einnig hjá Tónlistarborginni í Reykjavík og öðlaðist þar verðmæta reynslu af styrkumhverfinu í gegnum Úrbótasjóð tónleikastaða og tók þátt í að tryggja veglegan Evrópustyrk fyrir verkefni innan Tónlistarborgarinnar.
Skráning fer fram hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSd43ip89t9fTS65La-Ckk4e7NueKtEkn_Z8GbiczR-M188T2Q/viewform?usp=sharing&ouid=111247993538860791136
---------
📍 Iceland Music, Austurstræti 5
📅 Wednesday, 8 October
🕓 4:00–5:30 PM · workshop in English
🕕 6:00–7:30 PM · workshop in Icelandic
Iceland Music invites musicians and music industry professionals to a grant-writing workshop with independent consultant Julie Runge Bendsen.
In the workshop, Julie will share the key methods she uses to make grant applications clear, focused, and persuasive. She will provide inspiration and practical advice on how to begin the application process, present ideas effectively, connect projects to a fund’s objectives, and prepare a realistic budget.
Julie is the founder of Pomona, a company specialising in grant applications and project management for musicians and music businesses in the Nordic music sector. She has secured funding for, among others, Mengi, Iceland Airwaves, and INNI, and has advised many artists on their grant applications.
Julie has been part of the Icelandic music scene since 2015, starting as an intern at Mengi, where she later became managing director. She also worked for Reykjavík Music City, gaining valuable experience in the funding landscape through the Venue Improvement Fund, and played a key role in securing a major European grant for projects within Reykjavík Music City.
Please register here:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSd43ip89t9fTS65La-Ckk4e7NueKtEkn_Z8GbiczR-M188T2Q/viewform?usp=sharing&ouid=111247993538860791136
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland, Austurstræti 5, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Morgunfundur me\u00f0 Syndis & LOGOS: \u00d6ryggi \u00ed a\u00f0fangake\u00f0ju, skyldur og \u00e1skoranir
Wed, 08 Oct at 08:30 am Morgunfundur með Syndis & LOGOS: Öryggi í aðfangakeðju, skyldur og áskoranir

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

EVOKE x Innri Tr\u00fa\u00f0urinn
Wed, 08 Oct at 09:00 am EVOKE x Innri Trúðurinn

Iceland Parliament Hotel (Reykjavík, Iceland)

VIRKJUM SKAPANDI HUGSUN - \u00de\u00e1ttt\u00f6kukynning \u00e1 LEGO\u00ae SERIOUS PLAY\u00ae a\u00f0fer\u00f0inni
Wed, 08 Oct at 09:00 am VIRKJUM SKAPANDI HUGSUN - Þátttökukynning á LEGO® SERIOUS PLAY® aðferðinni

Rafstöðvarvegur 20, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Gleym m\u00e9r ei \/\/ Haust 2025
Wed, 08 Oct at 12:00 pm Gleym mér ei // Haust 2025

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Dagur Gr\u00e6nni bygg\u00f0ar 2025
Wed, 08 Oct at 01:00 pm Dagur Grænni byggðar 2025

IÐNÓ

DalaAu\u00f0ur - \u00cdb\u00faafundur
Wed, 08 Oct at 05:00 pm DalaAuður - Íbúafundur

Dalabúð

PUB QUIZ Wednesday
Wed, 08 Oct at 05:00 pm PUB QUIZ Wednesday

Laugavegur 86, 101 Reykjavík, Iceland

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #2 - St\u00fad\u00ed\u00f3 Fl\u00e9tta
Wed, 08 Oct at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #2 - Stúdíó Flétta

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Renndu lj\u00faflega inn \u00ed hausti\u00f0 \u2013 Huglei\u00f0slustund \u00e1 N\u00favitundarsetrinu
Wed, 08 Oct at 05:30 pm Renndu ljúflega inn í haustið – Hugleiðslustund á Núvitundarsetrinu

Borgartún 20, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

A\u00f0alfundur Foreldraf\u00e9lags T\u00f3nmenntask\u00f3la Reykjav\u00edkur
Wed, 08 Oct at 06:00 pm Aðalfundur Foreldrafélags Tónmenntaskóla Reykjavíkur

Tónmenntaskóli Reykjavíkur

Kizomba Wednesdays at I\u00f0n\u00f3
Wed, 08 Oct at 06:30 pm Kizomba Wednesdays at Iðnó

IÐNÓ

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events