Tónheilun og Reiki með Cacao leidd af Kolbrúnu og Danna

Sun Feb 23 2025 at 08:30 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Yoga shala Reykjav\u00edk
Publisher/HostYoga shala Reykjavík
T\u00f3nheilun og Reiki me\u00f0 Cacao leidd af Kolbr\u00fanu og Danna
Advertisement
Kolbrún og Danni munu leiða þig með innsæi og kunnáttu í gegnum djúpa heilun sunnudaginn 23. febrúar kl. 20:30. Stundin hefst á ljúffengu hjartaopnandi Cacao, þú finnur síðan ásetning fyrir komandi tíma, kemur þér vel fyrir og leyfir þér að gefa eftir og slaka á meðan Kolbrún og Danni heila þig með tónum og reiki.
Hvernig virkar heilunin? Það má segja að við skiptumst upp í orku-, tilfinninga- og efnislíkama. Í tónheilun fá allir líkamar þínir víbring og hreyfingu og endurhlaðast. Heilun með tónum hreyfir við staðnaðri orku, getur létt á verkjum og bætt svefn ásamt ótal fleiri jákvæðum breytingum sem hver upplifir á sinn einstaka hátt. Reiki er japanskt náttúrulækningakerfi og er heilun með snertingu*, þú leyfir orkunni að hreinsa burt staðnaða orku og hleypir öllu því sem þú þarft ekki á að halda úr efnis-, orku- og tilinningalíkama.
Helstu upplýsingar:
Hvað: Tónheilun og Reiki með Kolbrúnu og Danna
Hvar: Yoga Shala Reykjavík, Skeifan 7.
Hvenær: Sunnudaginn 23. febrúar
Tímasetning: 20:30-22:00
Verð: 6.900 kr
Nánar: yogashala.is/tonheilun
Kolbrún og Danni eru bæði tónheilarar og reikimeistarar og munu skapa einstaka nærandi stund fyrir líkama og sál. Á viðburðinum verða einnig aðstoðar reiki heilarar þeim innan handar til að gera upplifunina ennþá magnaðri. Það eins sem þú þarft að gera er að leyfa þér að gefa eftir og slaka á og njóta þess að taka á móti tónheilun og reiki.
*ath. ef þú vilt ekki fá snertingu getur þú þegið reiki á annan hátt.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland, Skeifan 7, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Health-wellness in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

P\u00edla og Pizza
Sun, 23 Feb, 2025 at 02:00 pm Píla og Pizza

Grillhúsið í Borgarnesi

T\u00e1knm\u00e1lslei\u00f0s\u00f6gn \u00e1 Sj\u00f3minjasafninu
Sun, 23 Feb, 2025 at 02:00 pm Táknmálsleiðsögn á Sjóminjasafninu

Grandagarður 8, 101 Reykjavík, Iceland

Ey\u00f0ib\u00fdli s\u00e1larinnar
Sun, 23 Feb, 2025 at 04:00 pm Eyðibýli sálarinnar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

\u00cdsland - Tyrkland \ud83c\udfc0
Sun, 23 Feb, 2025 at 07:30 pm Ísland - Tyrkland 🏀

Laugardalshöll

After Hours - Svartir Sunnudagar
Sun, 23 Feb, 2025 at 09:00 pm After Hours - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

SPARIBAUKASMI\u00d0JA - LISTASMI\u00d0JUR \u00cd VETRARFR\u00cdINU
Mon, 24 Feb, 2025 at 11:00 am SPARIBAUKASMIÐJA - LISTASMIÐJUR Í VETRARFRÍINU

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Kornflexgr\u00edmur - opin smi\u00f0ja \u00ed vetrarfr\u00edinu
Mon, 24 Feb, 2025 at 11:00 am Kornflexgrímur - opin smiðja í vetrarfríinu

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

Vetrarfr\u00ed | Krotum saman!
Mon, 24 Feb, 2025 at 12:00 pm Vetrarfrí | Krotum saman!

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Vetrarfr\u00ed | Bing\u00f3 og brandarar
Mon, 24 Feb, 2025 at 01:00 pm Vetrarfrí | Bingó og brandarar

Borgarbókasafnið Kringlunni

Vetrarfr\u00ed | Smi\u00f0ja me\u00f0 R\u00e1n Flygenring
Mon, 24 Feb, 2025 at 01:00 pm Vetrarfrí | Smiðja með Rán Flygenring

Borgarbókasafnið Spönginni

Vetrarfr\u00ed | Br\u00fa\u00f0uger\u00f0
Mon, 24 Feb, 2025 at 01:00 pm Vetrarfrí | Brúðugerð

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events