Advertisement
Strákarnir í 9. og 10 flokki Skallagríms ætla að skella sér í körfuboltabúðir í Króatíu í sumar. Í samstarfi við Grillhúsið ætla þeir að bjóða upp á pílu og pizzuhlaðborð fyrir litlar 2000 kr á mann. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóðinn þeirra. Gott er að panta fyrirfram svo ekki allir mæti á sama tíma og svo fólk þurfi ekki að bíða eftir píluspjöldum. Endilega sendið tölvupóst á [email protected] og tryggið ykkur pláss.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Grillhúsið í Borgarnesi, Digranesgata 4A, 310 Borgarbyggð, Ísland,Borgarnes, Reykjavík, Iceland