Svavar Knútur á Söguloftinu

Fri, 29 Aug, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland | Reykjavík

The Settlement Center - Landn\u00e1mssetur \u00cdslands
Publisher/HostThe Settlement Center - Landnámssetur Íslands
Svavar Kn\u00fatur \u00e1 S\u00f6guloftinu
Advertisement
Svavar Knútur söngvaskáld fagnar þessa dagana sumrinu með tónleikum og ferðalögum um landið þvert og endilangt og kemur meðal annars við í Borgarnesi, þar sem hann heldur tónleika í Landnámssetrinu, föstudaginn 29. ágúst næstkomandi.
Á síðasta ári komu út nýjasta plata Svavars, Ahoy! Side B, ásamt tvöföldum vínyl, þar sem Side B rennur saman við systurplötu sína Ahoy! Side A, sem kom út 2018, en Svavar Knútur hlaut tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir báðar hliðar. Loksins sameinaðar! Þetta er lokahluti meir en 15 ára verkefnis Svavars Knúts um sorgarferlið með öllum tilheyrandi hólum og hæðum, dimmu dölum og björtu stjörnum og alls kyns gúmmelaði þar á milli.
Svavar Knútur hefur undanfarna tæpa tvo áratugi notið sívaxandi velgengni og viðurkenningar bæði hérlendis sem erlendis, fyrir að hlúa að íslenskum sagna- og söngvaarfi. Á tónleikunum mun Svavar Knútur syngja lög vítt og breitt af ferli sínum og segja sögur af ferðlögum, löndum og lýðum. Börn eru auðvitað velkomin í fylgd með foreldrum. Plötur og bækur verða að sjálfsögðu til sölu fyrir fólk sem enn kann að meta tónlist og lestur góðra bóka.
Aðgangseyrir er litlar kr. 4.900
Miðasala hér: https://tix.is/event/19792/svavar-knutur-i-landnamssetrinu
eða í gegnum [email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland, Brákarbraut 13, 310 Borgarbyggð, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Sunna Gunnlaugs Trio (IS)
Thu, 28 Aug at 08:00 pm Sunna Gunnlaugs Trio (IS)

Harpa Concert Hall

Kirtan me\u00f0 Glimmer Mysterium Blissband
Thu, 28 Aug at 08:00 pm Kirtan með Glimmer Mysterium Blissband

Yogavin

Bjartmar Gu\u00f0laugsson... & Hipsumhaps \u00cd t\u00faninu heima
Thu, 28 Aug at 09:00 pm Bjartmar Guðlaugsson... & Hipsumhaps Í túninu heima

Hlégarður

T\u00f3mas J\u00f3nsson: G\u00famb\u00f3 no. 5 + \u00de\u00f3rir Baldursson
Thu, 28 Aug at 10:00 pm Tómas Jónsson: Gúmbó no. 5 + Þórir Baldursson

Harpa Concert Hall

\u00datis\u00fdning Dans Afr\u00edka Iceland
Fri, 29 Aug at 04:30 pm Útisýning Dans Afríka Iceland

Ingólfstorg, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Muriels Wedding - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdningar!
Fri, 29 Aug at 09:00 pm Muriels Wedding - Föstudagspartísýningar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Halli Gudmunds - Cuban Club (IS)
Fri, 29 Aug at 10:00 pm Halli Gudmunds - Cuban Club (IS)

Harpa Concert Hall

Loppumarka\u00f0ur \u00ed Mosfellsb\u00e6
Sat, 30 Aug at 11:00 am Loppumarkaður í Mosfellsbæ

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Rebekka Bl\u00f6ndal - Billie Holliday \u00ed 110 \u00e1r (IS)
Sat, 30 Aug at 07:00 pm Rebekka Blöndal - Billie Holliday í 110 ár (IS)

Harpa Concert Hall

Sveitaball \u00ed Dalnum 30. \u00e1g\u00fast 2025
Sat, 30 Aug at 08:00 pm Sveitaball í Dalnum 30. ágúst 2025

Engjavegur 7, 104 Reykjavík, Iceland

Oliver Devaney
Sat, 30 Aug at 08:00 pm Oliver Devaney

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events