Tómas Jónsson: Gúmbó no. 5 + Þórir Baldursson

Thu Aug 28 2025 at 10:00 pm to 10:45 pm UTC+00:00

Harpa Concert Hall | Reykjavík

Reykjav\u00edk Jazz Festival
Publisher/HostReykjavík Jazz Festival
T\u00f3mas J\u00f3nsson: G\u00famb\u00f3 no. 5 + \u00de\u00f3rir Baldursson
Advertisement
(English below)
Tómas Jónsson : Gúmbó no. 5 & Þórir Baldursson (IS)
Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 22:00
Harpa, Norðurljós
Kvöldpassi*
Gúmbó nr. 5 er verkefni sem Tómas Jónsson er nýlega búinn að setja á laggirnar og er jazztríó sem flytur nýja tónlist eftir hann. Tónlistin er býsna fönký og lagræn. Birgir Steinn Theodorsson leikur þar á kontrabassa og Magnús Trygvason Eliassen á trommur. Ég leik á píanó, Hammond orgel og melódíku. Við hljóðrituðum plötu fyrir skemmstu á 8 rása segulband sem kemur út 2025. Á tónleikunum á Jazzhátíð verður Þórir Baldursson heiðursgestur.
Dagskrá Jazzhátíðar í Hörpu:
Fimmtudagurinn 28. ágúst
19:00 - Kham Meslien (FR)
20:00 - Sunna Gunnlaugs tríó (IS)
21:00 - Björg Blöndal Kvartett (IS/PL/DK)
22:00 - Tómas Jónsson: Gúmbó no. 5 & Þórir Baldursson (IS)*
Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Allir tónleikar fara fram í Norðurljósasal á 2. hæð. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu.*
///
Tómas Jónsson : Gúmbó no. 5 + Þórir Baldursson
Thursday August 28 @ 22:00
Harpa, Norðurljós
Evening Pass*
Gúmbó nr. 5 is a newly formed jazz trio led by Tómas Jónsson, performing fresh original music composed by him. The music is funky and melodic, blending groove with lyrical sensibility.
The trio features:
Birgir Steinn Theodórsson on double bass
Magnús Trygvason Elíassen on drums
Tómas Jónsson on piano, Hammond organ, and melodica
The group recently recorded an album on 8-track tape, set for release in 2025. For their performance at Reykjavík Jazz Festival, the trio will be joined by Þórir Baldursson as a special guest of honor.
An Evening Pass is available for every night of the festival at Harpa, granting access to all concerts that evening. All performances take place in Norðurljós Hall (2nd floor). Please note: There are no single-ticket sales for individual evening concerts at Harpa.*
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa Concert Hall, Epal - Harpa og Laugavegur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

\u00der\u00f3un mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Thu, 28 Aug at 07:30 pm Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, Reykjavík, Iceland

Sunna Gunnlaugs Trio (IS)
Thu, 28 Aug at 08:00 pm Sunna Gunnlaugs Trio (IS)

Harpa Concert Hall

Kirtan me\u00f0 Glimmer Mysterium Blissband
Thu, 28 Aug at 08:00 pm Kirtan með Glimmer Mysterium Blissband

Yogavin

Sumarlokagigg
Thu, 28 Aug at 08:00 pm Sumarlokagigg

Hús máls og menningar

Bjartmar Gu\u00f0laugsson... & Hipsumhaps \u00cd t\u00faninu heima
Thu, 28 Aug at 09:00 pm Bjartmar Guðlaugsson... & Hipsumhaps Í túninu heima

Hlégarður

\u00datis\u00fdning Dans Afr\u00edka Iceland
Fri, 29 Aug at 04:30 pm Útisýning Dans Afríka Iceland

Ingólfstorg, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Sigur\u00f0ur Flosason & Mattias Nilsson Duo (IS\/SE)
Fri, 29 Aug at 08:00 pm Sigurður Flosason & Mattias Nilsson Duo (IS/SE)

Harpa Concert Hall

Lamba Swag for Zouk with Lydia & Matheus
Fri, 29 Aug at 08:00 pm Lamba Swag for Zouk with Lydia & Matheus

Celina & Karol - Zouk & Lambada Iceland

Svavar Kn\u00fatur \u00e1 S\u00f6guloftinu
Fri, 29 Aug at 08:00 pm Svavar Knútur á Söguloftinu

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

 Klass\u00edkin okkar - S\u00f6ngur l\u00edfsins!
Fri, 29 Aug at 08:00 pm Klassíkin okkar - Söngur lífsins!

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Muriels Wedding - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdningar!
Fri, 29 Aug at 09:00 pm Muriels Wedding - Föstudagspartísýningar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events