Kirtan með Glimmer Mysterium Blissband

Thu, 28 Aug, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Yogavin | Reykjavík

Yogavin
Publisher/HostYogavin
Kirtan me\u00f0 Glimmer Mysterium Blissband
Advertisement
Kirtan með Glimmer Mysterium Blissband
Við fögnum síðsumri og hlúum að hjartanu með möntrusöng.
Lyftum andanum og heiðrum lífið með helgum söngvum hjartans. Möntrusöngur hækkar orkutíðnina, nærir hjartað, róar taugakerfið og gefur hugarró. Samsöngur eykur þessi áhrif og gefur enn dýpri virkni fyrir taugakerfið.
Hið ástkæra Glimmer Mysterium Blissband mætir til leiks og tjúnar inn möntruseiðinn.
Á fimmtudaginn mæta til leiks glimmeringarnir
Örn Ellingssen trommur, söngur
Sveinbjörn Hafsteinsson gítar ofl. hljóðfæri, söngur
Nicole Keller harmonium og söngur
Halldór Sigvaldason sítar
Dhvani bjöllur og söngur
Ásta Arnardóttir söngur
Harpa Arnardóttir söngur
og fleiri góðir gestir …
…ásamt ykkur ástkæru öll
Gott að taka með sér cash fyrir frjáls framlög 3000 - 5000
Einnig hægt að skrá sig á Abler og greiða 4000
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Yogavin, Grensásvegur 16,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fimmtudagurinn Langi \/ Good Thursday
Thu, 28 Aug at 05:00 pm Fimmtudagurinn Langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Painting With Vegetables Dyes
Thu, 28 Aug at 05:00 pm Painting With Vegetables Dyes

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Quiet Tree (CH)
Thu, 28 Aug at 05:15 pm Quiet Tree (CH)

Fríkirkjan við Tjörnina

Fr\u00e1b\u00e6r fimmtudagur
Thu, 28 Aug at 06:30 pm Frábær fimmtudagur

Norðlingabraut 7, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Kham Meslien Solo (FR)
Thu, 28 Aug at 07:00 pm Kham Meslien Solo (FR)

Harpa Concert Hall

\u00der\u00f3un mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Thu, 28 Aug at 07:30 pm Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, Reykjavík, Iceland

Bjartmar Gu\u00f0laugsson... & Hipsumhaps \u00cd t\u00faninu heima
Thu, 28 Aug at 09:00 pm Bjartmar Guðlaugsson... & Hipsumhaps Í túninu heima

Hlégarður

T\u00f3mas J\u00f3nsson: G\u00famb\u00f3 no. 5 + \u00de\u00f3rir Baldursson
Thu, 28 Aug at 10:00 pm Tómas Jónsson: Gúmbó no. 5 + Þórir Baldursson

Harpa Concert Hall

\u00datis\u00fdning Dans Afr\u00edka Iceland
Fri, 29 Aug at 04:30 pm Útisýning Dans Afríka Iceland

Ingólfstorg, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Sigur\u00f0ur Flosason & Mattias Nilsson Duo (IS\/SE)
Fri, 29 Aug at 08:00 pm Sigurður Flosason & Mattias Nilsson Duo (IS/SE)

Harpa Concert Hall

Lamba Swag for Zouk with Lydia & Matheus
Fri, 29 Aug at 08:00 pm Lamba Swag for Zouk with Lydia & Matheus

Celina & Karol - Zouk & Lambada Iceland

Svavar Kn\u00fatur \u00e1 S\u00f6guloftinu
Fri, 29 Aug at 08:00 pm Svavar Knútur á Söguloftinu

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events