Strengjafjölskyldan: Fjölskyldutónleikar Caudu Collective

Sat, 06 Sep, 2025 at 11:00 am UTC+00:00

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hannesarholt
Publisher/HostHannesarholt
Strengjafj\u00f6lskyldan: Fj\u00f6lskyldut\u00f3nleikar Caudu Collective
Advertisement
Á þessum fjölskyldutónleikum fá ungir tónleikagestir að kynnast hljóðfærum strengjafjölskyldunnar í gegnum skemmtilegar sögur og tónlist frá ýmsum tímabilum.
Í lok tónleikanna er hægt að skoða hljóðfærin í návígi, spyrja spurninga og prófa að spila!
Hentar börnum á leikskólaaldri og á fyrstu stigum grunnskóla.
Viðburðurinn er hugarsmíð Sigrúnar Harðardóttur fiðluleikara Caudu Collective, sem hefur undanfarin ár búið til vandað og frumlegt barnamenningarefni, t.d. með leikhúshópnum Miðnætti sem stendur að baki verkefna eins og Þorri og Þura og Tjaldið í Borgarleikhúsinu. Þá hefur Sigrún um árabil staðið að tónlistartímunum Bambaló sem eru tónlistarsmiðjur sérhannaðar fyrir börn á aldrinum 0-5 ára og foreldra þeirra.
Í Hannesarholti er hlýleg og notaleg stofustemming með mikilli nálægð, sem gerir þessa tónleika alveg einstaka fyrir yngstu tónleikagestina.
Flytjendur:
Sigrún Harðardóttir fiðla, Björk Níelsdóttir söngur og sögumaður, Þóra Margrét Sveinsdóttir víóla, Þórdís Gerður Jónsdóttir selló, Gunnlaugur Torfi Stefánsson kontrabassi.
Um Eldblik - tónleikaröð Caudu Collective í Hannesarholti:
Eldblik er tónleikaröð Caudu Collective í Hannesarholti. Á henni er lögð áhersla á að flytja fjölbreytta kammertónlist frá öllum tímabilum Vestrænnar tónlistarsögu auk þess sem eldri verkum er teflt saman við nýja íslenska tónlist. Tónleikarnir fara fram í Hljóðbergi, tónleikasal Hannesarholts, þar sem smæð salarins og nánd áheyrenda við flytjendur mætast í hlýrri hljóðvist rýmisins. Þannig er löðuð fram einstök stofutónleikastemning.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

\u00dats\u00fdnisfer\u00f0 \u00e1 Brei\u00f0bak
Sat, 06 Sep at 08:00 am Útsýnisferð á Breiðbak

Rauðavatn

L\u00edfsins lei\u00f0 - sp\u00e1spilan\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Sigr\u00ed\u00f0i El\u00ednu Olsen
Sat, 06 Sep at 10:00 am Lífsins leið - spáspilanámskeið með Sigríði Elínu Olsen

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Borgara\u00feing \u2013 Hvernig ver\u00f0ur Reykjav\u00edk kolefnishlutlaus borg?
Sat, 06 Sep at 10:00 am Borgaraþing – Hvernig verður Reykjavík kolefnishlutlaus borg?

Tjarnargata 11, Reykjavík, Iceland

Hj\u00f3lam\u00f3t Kr\u00f3nunnar 2025
Sat, 06 Sep at 10:00 am Hjólamót Krónunnar 2025

Öskjuhlíð

LAGERSALA - Fou22 x M\u00eda x Purkh\u00fas
Sat, 06 Sep at 10:00 am LAGERSALA - Fou22 x Mía x Purkhús

Engjavegur 7, 104 Reykjavíkurborg, Ísland

Kvennamorgunn
Sat, 06 Sep at 10:00 am Kvennamorgunn

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Spilum og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 06 Sep at 11:30 am Spilum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Lj\u00f3si\u00f0 \u00ed 90 \u00e1r \/ 90 years of light
Sat, 06 Sep at 12:00 pm Ljósið í 90 ár / 90 years of light

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Horus Heresy 2e series Finale event
Sat, 06 Sep at 12:30 pm Horus Heresy 2e series Finale event

Álfheimar 74, Glæsibær, Reykjavík, Iceland

HYROX M\u00f3tar\u00f6\u00f0in #3
Sat, 06 Sep at 01:00 pm HYROX Mótaröðin #3

Faxafen 12, 108 Reykjavík, Iceland

\u00dej\u00f3\u00f0b\u00faningadagurinn 2025
Sat, 06 Sep at 01:00 pm Þjóðbúningadagurinn 2025

Suðurgata 41, 102

Bl\u00f3m og fi\u00f0rildi 5 \u00e1ra afm\u00e6li
Sat, 06 Sep at 01:00 pm Blóm og fiðrildi 5 ára afmæli

Stigahlíð 45-47, Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events