Advertisement
Jesús kallar okkur út á vatnið🕊Fyrsti kvennamorgunn à haustmisseri 2025 verður næsta laugardag, 6. september. Við verðum í kaffisal Fíladelfíu. Húsið opnar kl. 9:30 og lofgjörð hefst upp úr kl. 10. Tinna Àgústsdóttir leiðir lofgjörðina. Við lofum Guð saman, biðjum hver fyrir annarri, vitnum mögulega og brjótum brauð saman. Kærleikur og eining, einn líkami í Kristi Jesú.
Kaffi à könnunni og sætt með, vatn og àvextir. Frjàls framlög. Allar konur eru hjartanlega velkomnar🤍
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Hátún 2,Reykjavík, Iceland