Hjólamót Krónunnar 2025

Sat, 06 Sep, 2025 at 10:00 am UTC+00:00

Öskjuhlíð | Reykjavík

Kr\u00f3nan
Publisher/HostKrónan
Hj\u00f3lam\u00f3t Kr\u00f3nunnar 2025
Advertisement
Krónan, hjólaklúbburinn Tindur og Hjólaskólinn halda laugardaginn 6. september, skemmtilegasta hjólamót ársins: Krónuhjólamótið - hjólamót fyrir hressa krakka á aldrinum 2-12 ára. Mikið fjör og hjólagleði - Allir velkomnir!
Mæting er hjá Perlunni í Öskjuhlíð, fyrsta start verður kl. 10 fyrir yngstu kynslóðina á sparkhjólunum og svo taka eldri flokkar við eftir það. Hjólað er í aldursflokkum. Börn á aldrinum 6 -12 ára hjóla ca. 2 km langan hring í Öskjuhlíðinni og eru hringirnir svo mismargir eftir aldri/flokki.
ATH: Hjálpardekk og rafmagnsknúin hjól eru ekki leyfð.

Krónan mun gefa öllum þátttakendum verðlaunapeninga auk þess sem allir þátttakendur fá glæsilega gjöf að lokinni keppni. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í kvk og kk flokki í elsta aldursflokknum U13.
Krónuhjólið verður á staðnum með gómsæta hressingu í boði fyrir börnin. BMX brós mæta á svæðið og hefst sýningin þeirra um kl. 11. Við hvetjum alla til að missa ekki af þessari skemmtilegu sýningu.

Skráning: Þátttökugjald er kr. 2500 á barn og hægt er að skrá sig og greiða hér: https://vefverslun.tindur.cc/products/hjolamot-kronunnar-tinds-og-hjolaskolans
ATH: Ekki er hægt að skrá sig á staðnum.

Hlökkum til að sjá ykkur!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Öskjuhlíð, Strókkur, Varmahlíð, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Sports in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

To Wong Foo, Thanks for Everything! Julie Newmar - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning
Fri, 05 Sep at 09:00 pm To Wong Foo, Thanks for Everything! Julie Newmar - Föstudagspartísýning

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3tu h\u00e1lfvitarnir \u00ed Gamla b\u00ed\u00f3i
Fri, 05 Sep at 09:00 pm Ljótu hálfvitarnir í Gamla bíói

Gamla Bíó

I\/O x VOLUME pres. HEKATO w\/ A:WIDE, LAFONTAINE, SAMWISE, T\u00c6SON, TOMASHEVSKY
Fri, 05 Sep at 11:30 pm I/O x VOLUME pres. HEKATO w/ A:WIDE, LAFONTAINE, SAMWISE, TÆSON, TOMASHEVSKY

Útópía Nightclub and Lounge

Kristmundur Axel og DJ Marin\u00f3 Hilmar \u00e1 \u00datger\u00f0inni
Sat, 06 Sep at 12:00 am Kristmundur Axel og DJ Marinó Hilmar á Útgerðinni

Útgerðin - bar

M\u00e1nakv\u00f6ld \u00ed Smekkleysu ~ kornskur\u00f0artungl ~ Vulnicura VR pre-re-launch
Sat, 06 Sep at 12:00 am Mánakvöld í Smekkleysu ~ kornskurðartungl ~ Vulnicura VR pre-re-launch

Hverfisgata 32 - Entry from Hjartatorg square, 101 Reykjavík, Iceland

\u00dats\u00fdnisfer\u00f0 \u00e1 Brei\u00f0bak
Sat, 06 Sep at 08:00 am Útsýnisferð á Breiðbak

Rauðavatn

Strengjafj\u00f6lskyldan: Fj\u00f6lskyldut\u00f3nleikar Caudu Collective
Sat, 06 Sep at 11:00 am Strengjafjölskyldan: Fjölskyldutónleikar Caudu Collective

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

September Marka\u00f0urinn \u00e1 Ei\u00f0istorgi
Sat, 06 Sep at 11:00 am September Markaðurinn á Eiðistorgi

Eiðistorg , 170 Seltjarnarnes, Iceland

S\u00fdnishornasala Lofor\u00f0s
Sat, 06 Sep at 11:00 am Sýnishornasala Loforðs

Kringlan 7, hús verslunarinnar, 103 Reykjavík, Iceland

Spilum og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 06 Sep at 11:30 am Spilum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Lj\u00f3si\u00f0 \u00ed 90 \u00e1r \/ 90 years of light
Sat, 06 Sep at 12:00 pm Ljósið í 90 ár / 90 years of light

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Horus Heresy 2e series Finale event
Sat, 06 Sep at 12:30 pm Horus Heresy 2e series Finale event

Álfheimar 74, Glæsibær, Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events