Advertisement
Elsa Jónsdóttir og Zsóka Leposa eiga samtal um sýninguna Ljáðu eyra í D-sal.Fimmtudag 18. september kl. 20.00 | Listasafn reykjavíkur – Hafnarhús
Í verkum sínum skoðar Elsa sérstaklega tilfærslu forms í skilning, nokkurs konar formfræði tungumálsins. Hún þróar tákn sem hún umbreytir til þess að kalla fram nýja merkingu tengda viðfangsefnum sínum. Á einn bóginn getur formfræði hins skrifaða orðið að sérstæðu myndrænu tungumáli. Á þessari sýningu er áherslan hins vegar á það hvernig hljóð og hlustun verða að innsetningu sem höfðar til skilningarvitanna.
Aðgangsmiði á safnið gildir. Frítt fyrir árskorthafa og menningarkorthafa.
//
Artist Elsa Jónsdóttir and Curator Zsóka Leposa in conversation about the exhibition Lend an Ear in D-gallery.
Thursday 18 September 20h00 | Reykjavík Art Museum – Hafnarhús
In her work, Elsa researches the transformation of forms into abstract levels of understanding, a kind of morphology of language. She develops symbols that she transposes, teasing out a new meaning for her subjects. This may happen though the letters of writing being turned into a general visual language. In this exhibition, however, sounds and the act of listening are turned into an installation that affects our sensory organs.
Entry with museum ticket. Free for annual pass holders.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum, Tryggvagata 17, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland