FLXS Cauda Collective

Fri, 19 Sep, 2025 at 08:15 pm UTC+00:00

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hannesarholt
Publisher/HostHannesarholt
FLXS Cauda Collective
Advertisement
Á fyrsta viðburði haustsins, FLXS, flytur Cauda Collective ásamt Pétri Eggertssyni efnisskrá innblásna af Flúxus-hreyfingunni. Latneska orðið „flúxus“ merkir flæði og var notað yfir óformlega hreyfingu listamanna sem spratt upp á sjöunda áratug 20. aldar.
Hreyfingin var alþjóðleg en náði aðallega til Vestur-Evrópu, Bandaríkjanna og Japans. Flúxuslistamenn leituðust við að afmá mörk listar og daglegs lífs. Listin átti að vera sjálfsprottin og ferlið að sköpuninni skipti meira máli en sjálf útkoman. Flúxusverk urðu gjarnan til á tilraunakenndan hátt, á skurðpunkti ólíkra listforma eða í formi svokallaðra uppákoma, þar sem gjörningar voru gjarnan fluttir í almannarýmum.
Í íslenskri listasögu má víða greina flúxusáhrif, s.s. í myndlist Dieters Roths og SÚM-hópsins og í tónleikahaldi á vegum tónlistarfélagsins Musica Nova. Á viðburðinum FLXS verður flutt blanda nýrra og eldri verka eftir tónskáld eins og Georg Brecht, Alison Knowles, Yoko Ono, John Cage og Jennifer Walshe. Þá verður frumflutt nýtt verk eftir Pétur Eggertsson. Flytjendur eru Björk Níelsdóttir, Pétur Eggertsson, Sigrún Harðardóttir og Þórdís Gerður Jónsdóttir. Verkefnið er styrkt af starfslaunasjóði listamanna.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans
Fri, 19 Sep at 09:00 am Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans

Borgartún 30, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

URGILA + The Wolfpack + Keelrider
Fri, 19 Sep at 09:00 pm URGILA + The Wolfpack + Keelrider

LEMMY

L\u00edfr\u00e6ni dagurinn 2025
Sat, 20 Sep at 10:00 am Lífræni dagurinn 2025

Norræna húsið The Nordic House

Staff Get-Together
Sat, 20 Sep at 11:00 am Staff Get-Together

Ármúli 40 (3. hæð), 108 Reykjavík, Iceland

F\u00f6ndrum og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 20 Sep at 11:30 am Föndrum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Listasmi\u00f0ja | \u00c1rst\u00ed\u00f0arverur
Sat, 20 Sep at 12:00 pm Listasmiðja | Árstíðarverur

Borgarbókasafnið Gerðubergi

40 \u00e1ra afm\u00e6lisr\u00e1\u00f0stefna
Sat, 20 Sep at 01:00 pm 40 ára afmælisráðstefna

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events