Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025

Sat Aug 23 2025 at 08:00 am to 02:00 pm UTC+00:00

Lækjargata, 101 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

Reykjav\u00edkurmara\u00feon \u00cdslandsbanka
Publisher/HostReykjavíkurmaraþon Íslandsbanka
Reykjav\u00edkurmara\u00feon \u00cdslandsbanka 2025
Advertisement
Það verður sannkölluð hlaupa veisla þann 23. ágúst þegar Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025 fer fram.
Einsog síðastliðin ár verður boðið upp á hlaupavegalengdir sem ættu að henta öllum en vegalengdirnar sem eru í boði eru:
Skemmtiskokk - en þar er hægt að velja um 3km eða styttri braut sem er 1,7 km. Skemmtiskokk er hentar öllum á hvaða aldri sem er.
Mikið fjör verður á brautinni, þetta er partýhlaup með allskonar skemmtunum á leiðinni, fígúrur, froða, dansarar og tónlist.
10km - 10 km vegalengdin hentar flestum sem hafa náð 12 ára aldri og er ekki æskilegt að yngri börn taki þátt. Mikilvægt r að muna að öll börn yngri en 18 ára eru á ábyrgð forráðamanns.
Hálfmaraþon - Hálfmaraþon er 21,1 km langt og er ræst á sama tíma og maraþon vegalengdin. Ekki er mælt með því að óvanir hlauparar hlaupi þessa vegalengd enda ekki á allra færi að hlaupa rúman 21 kílómeter.
Maraþon - Maraþon er 42,195 km langt og er það vegalengdin sem boðberi nokkur er sagður hafa hlaupið með skilaboð um sigur í bardaganum við Maraþon frá þeirri borg til Aþenu. Sagan segir að hann hafi ekkert stansað á leiðinni og hafi látist um leið og hann skilaði af sér boðunum. Ekki er mælt með því að óvanir hlauparar hlaupi þessa vegalengd enda ekki á allra færi að hlaupa rúma 42 kílómetra.
Hægt er að sjá frekari upplýsingar um dagskrá á hlaupadag: https://www.rmi.is/dagskra-hlaupadags
Skráning í hlaupið fer fram:
https://www.corsa.is/is/reykjavikur-marathon
Ekki láta þig vanta þann 23. ágúst.
---------------------------------
Join us for the 2025 Islandsbanki Reykjavik Marathon on the 23rd of August.
As always, runners of all ages should be able to find a distance that suits them. The distances that are available are as follows:
Fun run - The Fun Run starts at 12:00 pm (GMT) and you can choose whether you run 3 km or the shorter distance of 1.7 km during the start. This is an event for all ages and is filled with entertainment along the route.
10K - The 10K race is not recommended for people younger than 12 years old. The time limit is four hours and 30 minutes.
Half marathon - The half marathon is 21.1 km or 13.1 miles long and starts at the same time as the marathon. We do not recommend that inexperienced runners register for the event. Participants must be 15 years or older.
Marathon - The Marathon is 42.195 km or 26.22 miles long and the origin of the event is said to be in 490 BC where a Greek messenger ran to Athens to deliver a message of the victory of the Battle of Marathon. We do not recommend that inexperienced runners register for the event. Participants must be 18 years or older.
More information regarding the program: https://www.rmi.is/en/program
Registration:
https://www.corsa.is/is/reykjavikur-marathon
You don't want to miss this!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Lækjargata, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

40.000 FET
Fri, 22 Aug at 08:00 pm 40.000 FET

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Nova \u2606 Rise & Return
Fri, 22 Aug at 08:00 pm Nova ☆ Rise & Return

IÐNÓ

Ghostbusters - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 22 Aug at 09:00 pm Ghostbusters - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

LICKS sprengir BIRD RVK
Fri, 22 Aug at 10:00 pm LICKS sprengir BIRD RVK

Bird RVK

Gr\u00e6nihryggur - Auga\u00f0
Sat, 23 Aug at 07:00 am Grænihryggur - Augað

Mjódd

Reykjav\u00edkurmara\u00feon - Hlaupi\u00f0 til styrktar Vonarbr\u00fa
Sat, 23 Aug at 08:30 am Reykjavíkurmaraþon - Hlaupið til styrktar Vonarbrú

Reykjavík

Hjartahlaup Neistans \u2013 Reykjav\u00edkur Mara\u00feon \u00cdslandsbanka
Sat, 23 Aug at 08:30 am Hjartahlaup Neistans – Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Fullb\u00f3ka\u00f0!!! \u00dej\u00e1lfun mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a helgina 23.-24.\u00e1g\u00fast
Sat, 23 Aug at 10:00 am Fullbókað!!! Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða helgina 23.-24.ágúst

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Menningarn\u00f3tt \/ Culture Night 2025 \ud83c\udf8a
Sat, 23 Aug at 10:00 am Menningarnótt / Culture Night 2025 🎊

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

\u2728 G\u00f6tubitinn \u00e1 Menningarn\u00f3tt \u00ed Hlj\u00f3msk\u00e1lagar\u00f0inum
Sat, 23 Aug at 12:00 pm ✨ Götubitinn á Menningarnótt í Hljómskálagarðinum

Hljómskálagarðurinn

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events