Grænihryggur - Augað

Sat, 23 Aug, 2025 at 07:00 am to Sun, 24 Aug, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Mjódd | Reykjavík

\u00dativist
Publisher/HostÚtivist
Gr\u00e6nihryggur - Auga\u00f0
Advertisement
Ferð á Grænahrygg og Augað, gist verður í eina nótt í Landmannalaugum.
Lagt verður af stað kl. 7 úr Reykjavík og ekið inn að Kýlingum þar sem gangan hefst. Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Nokkuð er um hækkun og lækkun á leiðinni um stórkostlegt og litríkt landslag þar til Grænahrygg er náð. Ef ekki eru vatnavextir í Jökulgilskvísl verður gengið frá Grænahrygg um Jökulgilið og Uppgönguhrygg í Landmannalaugar. Annars verður gengið til baka að upphafsstað göngu og rúta ekur hópnum inn að Landmannalaugar þar sem gist verður. Tilvalið að taka slaka á eftir göngu dagsins í heitum laugunum.
Reikna má með 16-20 km göngu sem tekur ca. 8-10 klst. Nokkuð er um vöð á leiðinni og góðir vaðskór því nauðsynlegir. Ganga um Uppgönguhrygg getur verið krefjandi fyrir lofthrædda.
Á sunnudagsmorgun er haldið af stað eftir morgunmat og ekið um Dómadalsleið að upphafsstað göngu fyrir neðan Rauðafoss. Gengið er upp með Rauðafossi að upptökum Rauðufossakvíslar þar sem sjá má dulmagnaða náttúrusmíð er nefnist Augað. Gangan tekur um 4 klst. og er 10 km löng.
Gangan tekur um 4 klst. og er 10 km löng.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Mjódd, Þönglabakki 4, 109 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

F\u00fasballm\u00f3t F\u00cdT & F\u00fasa 2025
Fri, 22 Aug at 07:30 pm Fúsballmót FÍT & Fúsa 2025

Gróska hugmyndahús

40.000 FET
Fri, 22 Aug at 08:00 pm 40.000 FET

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Nova \u2606 Rise & Return
Fri, 22 Aug at 08:00 pm Nova ☆ Rise & Return

IÐNÓ

Ghostbusters - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 22 Aug at 09:00 pm Ghostbusters - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

LICKS sprengir BIRD RVK
Fri, 22 Aug at 10:00 pm LICKS sprengir BIRD RVK

Bird RVK

Reykjav\u00edkurmara\u00feon \u00cdslandsbanka 2025
Sat, 23 Aug at 08:00 am Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025

Lækjargata, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Hlaupum og g\u00f6ngum fyrir Brynd\u00edsi Kl\u00f6ru
Sat, 23 Aug at 08:00 am Hlaupum og göngum fyrir Bryndísi Klöru

Reykjavíkurborg

Reykjav\u00edkurmara\u00feon - Hlaupi\u00f0 til styrktar Vonarbr\u00fa
Sat, 23 Aug at 08:30 am Reykjavíkurmaraþon - Hlaupið til styrktar Vonarbrú

Reykjavík

Hjartahlaup Neistans \u2013 Reykjav\u00edkur Mara\u00feon \u00cdslandsbanka
Sat, 23 Aug at 08:30 am Hjartahlaup Neistans – Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Fullb\u00f3ka\u00f0!!! \u00dej\u00e1lfun mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a helgina 23.-24.\u00e1g\u00fast
Sat, 23 Aug at 10:00 am Fullbókað!!! Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða helgina 23.-24.ágúst

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events