40.000 FET

Fri Aug 22 2025 at 08:00 pm to 09:30 pm UTC+00:00

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Tjarnarb\u00ed\u00f3
Publisher/HostTjarnarbíó
40.000 FET
Advertisement
Við viljum vinsamlegast biðja ykkur um að festa sætisbeltin ykkar fyrir flugtak.
Homo sapiens mæta stríðum í sad-beige forréttinda heimilum sínum.
Saltaður próteindrykkur, hvað ertu tilbúin að á þig leggja til að upplifa alsælu kvenleikans?
Járn útferð og brjóstamjólk, dýrslegt kynlíf og brasilískt vax.
Á bakvið hvern eðal karlmann stendur eðal kona.
Engar áhyggjur, þetta er bara örlítill skruðningur
40.000 FET er kómískt absúrd-leikverk skrifað af Birtu Sól Guðbrandsdóttur og Aldísi Ósk
Davíðsdóttur, þróað út frá frásögnum kvenna úr flugbransanum, sem og frásögnum af
upplifunum kvenna á Íslandi. Undirtónn verksins grefur djúpt í þungar pælingar um kynhlutverk,
valdakerfi og stöður og hvað það þýðir að vera ung kona í nútíma íslensku samfélagi,
sem útfært er á gráthlægilegan hátt í gegnum þessa flugferð sem áhöfnin
býður áhorfendur sínum með í.
Verið velkomin um borð!
Handrit og listrænir stjórnendur:
Aldís Ósk Davíðsdóttir
Birta Sól Guðbrandsdóttir
Leikarar á sviði:
Aldís Ósk Davíðsdóttir
Birta Sól Guðbrandsdóttir
Benóný Arnórsson
Jón Gunnar Vopnfjörð Ingólfsson
Tónlist og Hljóðvinnsla:
Iðunn Gígja Kristjánsdóttir
Leikstjórn:
Arnór Benónýsson
Grafík og plakat:
Katrín Hersisdóttir
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland, Tjarnargata 12, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

KAP me\u00f0 lifandi t\u00f3nfer\u00f0alagi & Cacao \u00ed REYR Studio
Thu, 21 Aug at 08:00 pm KAP með lifandi tónferðalagi & Cacao í REYR Studio

REYR Studio

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Osgood\/Blak\/Poulsen (DK\/FO)
Thu, 21 Aug at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Osgood/Blak/Poulsen (DK/FO)

Veitingahúsið Hornið

J\u00f3gafer\u00f0 til Vestmannaeyja
Fri, 22 Aug at 10:00 am Jógaferð til Vestmannaeyja

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

Bandvefslosun hj\u00e1 Gigtarf\u00e9laginu \/  \u00f3keypis kynningart\u00edmi
Fri, 22 Aug at 10:00 am Bandvefslosun hjá Gigtarfélaginu / ókeypis kynningartími

Brekkuhús 1, jarðhæð, 112 Reykjavík

Vamp in Vik
Fri, 22 Aug at 07:00 pm Vamp in Vik

Torget

F\u00fasballm\u00f3t F\u00cdT & F\u00fasa 2025
Fri, 22 Aug at 07:30 pm Fúsballmót FÍT & Fúsa 2025

Gróska hugmyndahús

Ghostbusters - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 22 Aug at 09:00 pm Ghostbusters - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

LICKS sprengir BIRD RVK
Fri, 22 Aug at 10:00 pm LICKS sprengir BIRD RVK

Bird RVK

Gr\u00e6nihryggur - Auga\u00f0
Sat, 23 Aug at 07:00 am Grænihryggur - Augað

Mjódd

Reykjav\u00edkurmara\u00feon \u00cdslandsbanka 2025
Sat, 23 Aug at 08:00 am Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025

Lækjargata, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Hlaupum og g\u00f6ngum fyrir Brynd\u00edsi Kl\u00f6ru
Sat, 23 Aug at 08:00 am Hlaupum og göngum fyrir Bryndísi Klöru

Reykjavíkurborg

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events