Jazz í Djúpinu // Osgood/Blak/Poulsen (DK/FO)

Thu, 21 Aug, 2025 at 08:30 pm UTC+00:00

Veitingahúsið Hornið | Reykjavík

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu
Publisher/HostJazz í Djúpinu
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Osgood\/Blak\/Poulsen (DK\/FO)
Advertisement
ÍSLENSKA
Spennandi norrænt tríó sem samanstendur af:
Kresten Osgood er ef til vill virkasti trommuleikari Danmerkur. Auk þess spilar hann á ýmis önnur hljóðfæri. Frá því á tíunda áratugnum hefur hann leikið með mörgum af stærstu nöfnum djassins og frjálsa djassins, þar á meðal Paul Bley, Brad Mehldau, Peter Brötzmann og fjölda annarra. Þegar Kresten leikur dregur hann bæði áheyrendur og samverkamenn inn í afar frjálsa, næma og sjálfsprottna tónlistarsköpun sína.
Bárður R. Poulsen hefur búið í Noregi síðustu 13 ár og verið áberandi þátttakandi í norsku djasslífi. Hann er stofnandi hljómsveita á borð við Wako, Espen Berg Trio og Flukten, og hefur farið í tónleikaferðir til Japans, Kína, Grikklands, Suður-Afríku, víða um Evrópu og um allt Noreg.
Kristian Blak er danskur/færeyskur tónlistarmaður, tónskáld og útsetjari. Með djassverkefni sínu Yggdrasil hefur hann frá níunda áratugnum gefið út fjölda platna með tónlistarfólki á borð við Anders Jormin, Tore Brunborg og Bjørn Alterhaug, og ferðast með tónlist sína um allan heim.
- -
Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 sumarið 2025. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.
ENGLISH
This trio unites three eclectic voices from the Nordic jazz scene:
Kresten Osgood is perhaps the most active drummer and multi-instrumentalist from Denmark in recent years. Since the 1990s, he has played with some of the biggest names in jazz and free jazz, including Paul Bley, Brad Mehldau, Peter Brötzmann, and countless others. When Kresten plays, both audience and fellow musicians are drawn into his incredibly free, sensitive, and spontaneous musicality.
Bárður R. Poulsen has lived in Norway for the past 13 years and has been a prominent part of the Norwegian jazz scene. He has helped found bands such as Wako, Espen Berg Trio, and Flukten, and has toured in Japan, China, Greece, South Africa, throughout Europe, and across Norway.
Kristian Blak is a Danish/Faroese musician, composer, and passionate arranger. With his jazz project Yggdrasil, he has since the 1980s released numerous records with musicians such as Anders Jormin, Tore Brunborg, Bjørn Alterhaug, and many more, and has toured all over the world.
- -
The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the summer of 2025. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 3.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH. Please note that there is no wheelchair access at the venue.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

ISNOG #0 - Icelandic Network Operators Group
Thu, 21 Aug at 05:00 pm ISNOG #0 - Icelandic Network Operators Group

Guðrúnartún 10

A\u00f0alfundur Hallveigar
Thu, 21 Aug at 06:00 pm Aðalfundur Hallveigar

Ungt jafnaðarfólk

Franskar sumarn\u00e6tur \u00ed Sigurj\u00f3nssafni
Thu, 21 Aug at 07:30 pm Franskar sumarnætur í Sigurjónssafni

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Ellen Kristj\u00e1nsd\u00f3ttir... & Hipsumhaps \u00e1 Kaffi Fl\u00f3ru
Thu, 21 Aug at 07:30 pm Ellen Kristjánsdóttir... & Hipsumhaps á Kaffi Flóru

Kaffi Flóra Garden Bistro

KAP me\u00f0 lifandi t\u00f3nfer\u00f0alagi & Cacao \u00ed REYR Studio
Thu, 21 Aug at 08:00 pm KAP með lifandi tónferðalagi & Cacao í REYR Studio

REYR Studio

Masaya Ozaki\/Hl\u00f6kk\/Hiroki Kamoshida
Thu, 21 Aug at 08:00 pm Masaya Ozaki/Hlökk/Hiroki Kamoshida

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3gafer\u00f0 til Vestmannaeyja
Fri, 22 Aug at 10:00 am Jógaferð til Vestmannaeyja

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

Bandvefslosun hj\u00e1 Gigtarf\u00e9laginu \/  \u00f3keypis kynningart\u00edmi
Fri, 22 Aug at 10:00 am Bandvefslosun hjá Gigtarfélaginu / ókeypis kynningartími

Brekkuhús 1, jarðhæð, 112 Reykjavík

Vamp in Vik
Fri, 22 Aug at 07:00 pm Vamp in Vik

Torget

F\u00fasballm\u00f3t F\u00cdT & F\u00fasa 2025
Fri, 22 Aug at 07:30 pm Fúsballmót FÍT & Fúsa 2025

Gróska hugmyndahús

40.000 FET
Fri, 22 Aug at 08:00 pm 40.000 FET

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Nova \u2606 Rise & Return
Fri, 22 Aug at 08:00 pm Nova ☆ Rise & Return

IÐNÓ

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events