Raja Yoga hugleiðslunámskeið og opnir tímar á Akranesi - ókeypis

Sat, 25 Jan, 2025 at 04:15 pm UTC+00:00

Byggðasafnið í Görðum Akranesi - Akranes Folk Museum | Reykjavík

L\u00f3tush\u00fas
Publisher/HostLótushús
Raja Yoga huglei\u00f0slun\u00e1mskei\u00f0 og opnir t\u00edmar \u00e1 Akranesi - \u00f3keypis
Advertisement
Verið hjartanlega velkomin á grunnnámskeið í Raja Yoga hugleiðslu og opna hugleiðslutíma á Akranesi í janúar.
Staðsetning: Stúkuhúsið Kaffi, á Byggðasafninu í Görðum,
Garðarholt 3, 300 Akranes
Aðgangur ókeypis og öll eru velkomin, byrjendur jafnt sem lengra komnir.
Hugleiðslunámskeiðið er tvö skipti og verður haldið lau. 25. jan. og sun. 26. jan. kl. 16:15-18:15 og fer skráning á það fram hér: http://lotushus.is/dagskra-skraning/
Einnig verður boðið upp á opna hugleiðslutíma alla þriðjudaga í janúar; 7., 14., 21. og 28. janúar 2025 kl. 18:15-19:00.
Öll eru velkomin í þá og skráning óþörf
Nánari upplýsingar um Lótushús: https://lotushus.is/
Um námskeiðið:
Hugleiðsla hefur í gegnum aldirnar verið ein einfaldasta og áhrifaríkasta leiðin til að öðlast jákvæðara og kyrrara hugarástand. Raja Yoga hugleiðsla byggir á upplifun einstaklingsins á sínu innra sjálfi og hjálpar okkur m.a. að byggja upp sanna sjálfsvirðingu og virkja þá góðu eiginleika sem innra með okkur búa.
Námskeiðið er ætlað byrjendum jafnt sem lengra komnum og kenndar eru einfaldar hugleiðsluæfingar sem gagnast við að takast á við áskoranir daglegs lífs.
Það sem þú gætir fengið út úr námskeiðinu:
🌟 Djúpstæð upplifun af innri friði.
🌟 Betri skilningur á eigin sjálfi.
🌟 Einfaldar hugleiðsluæfingar sem hjálpa þér að gera hugleiðslu að reglubundinni iðkun (jafnvel þó þú hafir ekki mikinn tíma).
🌟 Einföld verkfæri sem hjálpa þér að takast á við hinar ýmsu áskoranir daglegs lífs.
🌟 Aðferðir sem geta hjálpað þér að takast á við streitu og andlega þreytu og skapað innra jafnvægi og ró.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Byggðasafnið í Görðum Akranesi - Akranes Folk Museum, Garðakaffi, 300 Akraneskaupstaður, Ísland,Akranes, Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Health-wellness in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Krakkakl\u00fabburinn Krummi: Tr\u00f6llaleikur og leirsmi\u00f0ja
Sat, 25 Jan, 2025 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Tröllaleikur og leirsmiðja

Safnahúsið - The House of Collections

Opnun "Er \u00feetta nor\u00f0ur?" \/ Opening of the exhibition "Is This North?"
Sat, 25 Jan, 2025 at 03:00 pm Opnun "Er þetta norður?" / Opening of the exhibition "Is This North?"

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Heilandi heimur \/ Healing World
Sat, 25 Jan, 2025 at 03:30 pm Heilandi heimur / Healing World

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Framt\u00ed\u00f0arl\u00f6gg\u00e6sla: \u00d6ryggi \u00e1n valdbeitingar? \/ Future Policing: Safety Without Force?
Sat, 25 Jan, 2025 at 03:30 pm Framtíðarlöggæsla: Öryggi án valdbeitingar? / Future Policing: Safety Without Force?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

\u00deegar okkur dreymir morgundaginn \/ When We Dream of Tomorrow
Sat, 25 Jan, 2025 at 03:30 pm Þegar okkur dreymir morgundaginn / When We Dream of Tomorrow

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

N\u00fdtt og n\u00fdrra \/ Hildigunnur Einarsd\u00f3ttir og Gu\u00f0r\u00fan Dal\u00eda
Sat, 25 Jan, 2025 at 04:00 pm Nýtt og nýrra / Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

N\u00fdlendulaus n\u00e6ring \/ Decolonised Dinner
Sat, 25 Jan, 2025 at 05:00 pm Nýlendulaus næring / Decolonised Dinner

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

RIOT ENSEMBLE
Sat, 25 Jan, 2025 at 06:00 pm RIOT ENSEMBLE

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

The Balconettes - Kv\u00f6ldstund me\u00f0 No\u00e9mie Merlant
Sat, 25 Jan, 2025 at 06:30 pm The Balconettes - Kvöldstund með Noémie Merlant

Bíó Paradís

CAPUT ENSEMBLE \/ S\u00e6unn \u00deorsteinsd\u00f3ttir og Bj\u00f6rg Brj\u00e1nsd\u00f3ttir
Sat, 25 Jan, 2025 at 08:00 pm CAPUT ENSEMBLE / Sæunn Þorsteinsdóttir og Björg Brjánsdóttir

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

T\u00f3nleikar me\u00f0 Br\u00edeti og bandi \u00e1 Kaffi Fl\u00f3ru
Sat, 25 Jan, 2025 at 09:00 pm Tónleikar með Bríeti og bandi á Kaffi Flóru

Kaffi Flóra Garden Bistro

Briet @ Kaffi Fl\u00f3ra in Reykjav\u00edk
Sat, 25 Jan, 2025 at 09:00 pm Briet @ Kaffi Flóra in Reykjavík

Kaffi Flóra

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events