Opnun "Er þetta norður?" / Opening of the exhibition "Is This North?"

Sat, 25 Jan, 2025 at 03:00 pm UTC+00:00

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Norr\u00e6na h\u00fasi\u00f0  The Nordic House
Publisher/HostNorræna húsið The Nordic House
Opnun "Er \u00feetta nor\u00f0ur?" \/ Opening of the exhibition "Is This North?"
Advertisement

Verið velkomin á opnun fyrstu sýningar ársins hjá Norræna húsinu. Laugardaginn 25. janúar kl 15:00
í Hver er afmörkun „norðursins“? Hvar eru landamæri Norðurheimskautsins? Hvað einkennir þau sem sem eiga heima á slóðum Norðurheimskautsins? Eru verk listamanna frá norðurslóðum alltaf unnin undir áhrifum af búsetu þeirra þar? Samsýningin Er þetta norður? kannar svörin við þessum spurningum og þar eru sýnd verk eftir listamenn frá hinu víðfeðma norðri. Þátttakendur eru Gunnar Jónsson, Anders Sunna, Máret Ánne Sara, Inuuteq Storch, Nicholas Galanin, Dunya Zakha, Marja Helander og Maureen Gruben.
Heimkynni listamannanna eru Sama-svæði Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, Ísland, Grænland, Síbería, Alaska og Norður-Kanada. Á sýningunni verður sjónum beint að því hvernig er að búa nærri heimskautsbaug, hvaða sameiginlega þætti og tengingar er að finna á meðal listamanna sem búa þetta norðarlega. Þessi fjölbreyttu menningarsvæði og samfélög, sem ná frá Alaska til Skandinavíu og Síberíu, eiga eitt sameiginlegt: Norðurheimskautið – norðrið.
"Er þetta norður?" í sýningarstjórn Daríu Sól Andrews og Hlyns Hallssonar var áður sýnd í Listasafni Akureyrar en er nú sett upp hér í örlítið breyttri mynd.
Aðgengi að Hvelfingu sýningarsal er með tröppum að utan og með lyftu frá aðalhæð Norræna hússins. Að húsinu liggur rampur frá bílastæði og er sjálfvirkur hnappur á aðaldyrum hússins. Lyftan er strax á hægri hönd þegar komið er inn. Aðgengileg salerni eru á aðalhæð hússins.
Forsíðumynd: Marja-Helander, „Monchegorsk“ 2014.
Þakkir fá Listasafnið á Akureyri, Safnaráð, Frame – Contemporary Art og Nordisk Kulturfond fyrir sitt framlag.
-
*EN*
Welcome to the opening of "Is This North" January 25th at 3pm.
The exhibition was on view in Akureyri Art Museum in 2024 and is now exhibited in the Nordic House Reykjavík in a slightly modified form.
What are the boundaries and delimitations of “The North”? Where do we find the borders of the Arctic? What characterizes those who call the Arctic their home? Is their work always inherently influenced by this connection to a Nordic home? The group exhibition delves into these questions, presenting work by artists from the far-reaching North. Exhibiting artists include Gunnar Jónsson, Anders Sunna, Máret Ánne Sara, Inuuteq Storch, Nicholas Galanin, Dunya Zakha, Marja Helander, and Maureen Gruben.
The homes of the participating artists include the Sami regions of Finland, Norway and Sweden, Iceland, Greenland, Siberia, Alaska, and Canada. The exhibition focuses on the experience of living in the far North, which communal and connective aspects can be found within artists who call the Arctic their home? Expanding the reach from Alaska to Siberia and Scandinavia in between, these vastly different cultures and communities share this one common thread: the Arctic, the North.
Thank you to Akureyri Art Museum, The Museum Council Of Iceland, Frame – Contemporary Art and Nordisk Kulturfond.
Curators: Daría Sól Andrews and Hlynur Hallsson.
Access to Hvelfing exhibition hall is via stairs on the outside and with an elevator from the atrium. A ramp leads to the front door from the parkinglot, an automatic button opens the door. The elevator is on your right when you enter the atrium. Accessible restrooms are on the main floor.
-
*SE*
Välkommen till vernissage av utställningen "Is This North", 25. januar kl 15:00
Hvad er grænserne og afgrænsningerne for “Norden”? Hvor finder vi grænserne for Arktis? Hvad kendetegner dem, der kalder Arktis deres hjem? Er deres arbejde altid i sagens natur præget af denne forbindelse til et nordisk hjem? Gruppeudstillingen dykker ned i disse spørgsmål og præsenterer værker af kunstnere fra det fjerne nord. Blandt de udstillende kunstnere er Gunnar Jónsson, Anders Sunna, Máret Ánne Sara, Inuuteq Storch, Nicholas Galanin, Dunya Zakha, Marja Helander, and Maureen Gruben.
De deltagendes kunstneres hjem er i Sami-regioner i Finland, Norge og Sverige, Island, Grønland, Siberien, Alaska og Canada. Udstillingen sætter fokus på erfaringen med at leve og bo i det fjerne nord, hvilke fælles og forbindende aspekter kan der findes blandt kunstnerne, der kalder Arktis deres hjem? Disse ret forskellige kulturer og samfund, der strækker sig fra Alaska til Sibirien og Skandinavien derimellem, har én ting til fælles: Arktis, Norden.
Udstillingen har førhen været udstillet på Akureyri Art Museum og er sponsoreret af The Museum Council Of Iceland, Frame – Contemporary Art og Nordisk Kulturfond.
Kuratorer: Daría Sól Andrews and Hlynur Hallsson.
Adgang til Hvelfing-udstillingshal sker via trapper på husets ydersiden og med en elevator fra atriet. En rampe fører til hoveddøren fra parkeringspladsen, og en knap åbner hoveddøren. Elevatoren ligger til højre, når du kommer ind i atriet. Tilgængelige kønsneutrale toiletter findes i stueetagen.
Coverphoto: Marja-Helander, “Monchegorsk” 2014.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland, Sæmundargata 11, 102 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

S\u00f6gur \u00ed bolla \/ Stories in a Cup
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Sögur í bolla / Stories in a Cup

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Samf\u00e9lagsh\u00fasi\u00f0 - Bygg\u00f0u heimili framt\u00ed\u00f0ar \/ The Community House \u2013 Build the Future Home
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Samfélagshúsið - Byggðu heimili framtíðar / The Community House – Build the Future Home

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Bl\u00f3maland framt\u00ed\u00f0ar \/ Future Flowerland
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Blómaland framtíðar / Future Flowerland

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Gervisi\u00f0fer\u00f0i \u2013 hver mun eiga gildin okkar? \/ AI Ethics \u2013 Who Will Possess Our Values?
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Gervisiðferði – hver mun eiga gildin okkar? / AI Ethics – Who Will Possess Our Values?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

S\u00f3larp\u00f6nk - Framt\u00ed\u00f0ars\u00fdn Nor\u00f0urlanda \/ Envisioning a Nordic Solarpunk Future
Sat, 25 Jan, 2025 at 01:30 pm Sólarpönk - Framtíðarsýn Norðurlanda / Envisioning a Nordic Solarpunk Future

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Krakkakl\u00fabburinn Krummi: Tr\u00f6llaleikur og leirsmi\u00f0ja
Sat, 25 Jan, 2025 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Tröllaleikur og leirsmiðja

Safnahúsið - The House of Collections

Heilandi heimur \/ Healing World
Sat, 25 Jan, 2025 at 03:30 pm Heilandi heimur / Healing World

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Framt\u00ed\u00f0arl\u00f6gg\u00e6sla: \u00d6ryggi \u00e1n valdbeitingar? \/ Future Policing: Safety Without Force?
Sat, 25 Jan, 2025 at 03:30 pm Framtíðarlöggæsla: Öryggi án valdbeitingar? / Future Policing: Safety Without Force?

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

\u00deegar okkur dreymir morgundaginn \/ When We Dream of Tomorrow
Sat, 25 Jan, 2025 at 03:30 pm Þegar okkur dreymir morgundaginn / When We Dream of Tomorrow

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

N\u00fdtt og n\u00fdrra \/ Hildigunnur Einarsd\u00f3ttir og Gu\u00f0r\u00fan Dal\u00eda
Sat, 25 Jan, 2025 at 04:00 pm Nýtt og nýrra / Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Raja Yoga huglei\u00f0slun\u00e1mskei\u00f0 og opnir t\u00edmar \u00e1 Akranesi - \u00f3keypis
Sat, 25 Jan, 2025 at 04:15 pm Raja Yoga hugleiðslunámskeið og opnir tímar á Akranesi - ókeypis

Byggðasafnið í Görðum Akranesi - Akranes Folk Museum

N\u00fdlendulaus n\u00e6ring \/ Decolonised Dinner
Sat, 25 Jan, 2025 at 05:00 pm Nýlendulaus næring / Decolonised Dinner

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events