Advertisement
Sigurlaug Guðmundsdóttir býður upp á nærandi Qigong í Hæglætisviku á Bókasafni Kópavogs. Qigong eru kínverskar orkuæfingar sem sameina hreyfingu, öndun og einbeitingu. Qi (borið fram tjí) er lífsorkan.
Æfingarnar byggja á djúpri öndun, mjúkum hreyfingum og hugleiðslu. Öll geta mætt, óháð reynslu og líkamlegum styrk. Hentar byrjendum og lengra komnum.
Frítt inn og öll velkomin.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6a,Kópavogur, Kopavogur, Iceland