Carpenters NOSTALGÍA

Thu, 20 Mar, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

Salurinn T\u00f3nlistarh\u00fas
Publisher/HostSalurinn Tónlistarhús
Carpenters NOSTALG\u00cdA
Advertisement
Guðrún Árný Karlsdóttir hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna yfir árin og stígur nú á svið með einvala liði hljóðfæraleikara undir stjórn Vignis Þórs Stefánssonar og syngur perlur Carpenters.
Það verður öllu til tjaldað svo lögin fá að njóta sín sem best, enda eru útsetningar og raddsetningar Carpenters systkina ekkert smáræði.
Léttleiki og ljúft yfirbragð verður einkennandi fyrir kvöldið, því Guðrún hefur hvað mest gaman af því að spjalla á léttum nótum við áhorfendur milli þess sem hún syngur af einlægni og vandvirkni sín uppáhalds Carpenters lög.
Tónlistarstjóri og píanó: Vignir Þór Stefánsson
Tréblástur og slagverk: Sigurður Flosason
Fiðla: Chrissie Telma Guðmundsdóttir
Hljómborð:Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Gítar: Rögnvaldur Borgþórsson
Bassi: Róbert Þórhallsson
Trommur: Sólrún Mjöll Kjartansdóttir
Raddir
Sara Grímsdóttir
Karl Friðrik Hjaltason
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Music in KopavogurEntertainment in Kopavogur

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Skyndihj\u00e1lp ungra barna me\u00f0 Hrafnhildi Helgad\u00f3ttur hj\u00fakrunarfr\u00e6\u00f0ingi
Thu, 20 Mar, 2025 at 10:30 am Skyndihjálp ungra barna með Hrafnhildi Helgadóttur hjúkrunarfræðingi

Bókasafn Garðabæjar

Fl\u00f3ra mannl\u00edfsins | A\u00f0 Finna sig \u00e1 Vestfj\u00f6r\u00f0um
Thu, 20 Mar, 2025 at 05:00 pm Flóra mannlífsins | Að Finna sig á Vestfjörðum

Bókasafn Kópavogs

Teikning \u00ed formi skissub\u00f3kar
Thu, 20 Mar, 2025 at 05:45 pm Teikning í formi skissubókar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

H\u00e6gl\u00e6ti - Svar vi\u00f0 hra\u00f0a og streitu
Thu, 20 Mar, 2025 at 07:00 pm Hæglæti - Svar við hraða og streitu

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

\u201eL\u00edfi\u00f0 gengur sinn gang\u201c | \u00deokkab\u00f3t 50 \u00e1ra
Fri, 21 Mar, 2025 at 08:00 pm „Lífið gengur sinn gang“ | Þokkabót 50 ára

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Hlaupi\u00f0 fyrir P\u00edeta 2025
Sat, 22 Mar, 2025 at 09:00 am Hlaupið fyrir Píeta 2025

Reynisvatn

Spring detox cleanse
Sat, 22 Mar, 2025 at 09:00 am Spring detox cleanse

Smiðjuvegur 4 B, 200 Kópavogur, Iceland

Fur\u00f0ufugl: Gr\u00edmusmi\u00f0ja me\u00f0 \u00deYKJ\u00d3
Sat, 22 Mar, 2025 at 01:00 pm Furðufugl: Grímusmiðja með ÞYKJÓ

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

D\u00f3maran\u00e1mskei\u00f0 BJJMU
Sat, 22 Mar, 2025 at 02:00 pm Dómaranámskeið BJJMU

Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogur, Iceland

\u00d3skadansdagur - byrjenda upp \u00ed mi\u00f0lungs erfi\u00f0ir dansar
Sat, 22 Mar, 2025 at 03:00 pm Óskadansdagur - byrjenda upp í miðlungs erfiðir dansar

Dansfélagið Hvönn

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events