OPNUN | OPENING 🎉 Grandalaus viðföng / Innocent Bodies

Sat Jan 24 2026 at 03:00 pm to 05:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn \u00cdslands \/ National Gallery of Iceland
Publisher/HostListasafn Íslands / National Gallery of Iceland
OPNUN | OPENING \ud83c\udf89 Grandalaus vi\u00f0f\u00f6ng \/ Innocent Bodies
Advertisement
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Grandalaus viðföng, laugardaginn 24. janúar kl. 15:00 í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7. 🎉
Sýningin Grandalaus viðföng, eftir pólska listamanninn Agnieszku Polska (f. 1985) er hluti af röð vídeóinnsetninga sem Listasafn Íslands hefur sett upp á síðustu tveimur árum, en verk hennar hafa undanfarin ár hlotið mikla alþjóðlega hylli. Á sýningunni Grandalaus viðföng er sjónum beint að fallvaltleika tilverunnar á tímum þegar samband manneskjunnar, tæknikerfa og náttúru tekur miklum breytingum. Agnieszka Polska ber sérlega gott skynbragð á félagsfræði tilfinningahagkerfisins; hvernig ónáttúruleg öfl og aðstæður endurmóta tilfinningar okkar, líkamsstarfsemi og meðvitund. Hún nýtir sér nútímamyndtækni á borð við upptökur, vídeómiðilinn, ljósmyndir og hreyfimyndir. Iðulega vinnur hún með fundið myndefni sem hún afbakar og umbreytir, gjarnan með aðstoð gervigreindar. Umhverfishljóð, tónlist og frásögn fléttast saman við ljóðrænar kvikmyndasögur hennar.
Hlökkum til að sjá ykkur!
//
You are warmly invited to the opening of the exhibition Innocent Bodies, by Agnieszka Polska, on Saturday, January 24 at 3:00 PM, at the National Gallery of Iceland, Fríkirkjuvegur 7. 🎉
The National Gallery’s video installation series continues with an exhibition of two recent films by the internationally acclaimed Polish artist Agnieszka Polska (b. 1985). The exhibition Innocent Bodies considers the vulnerability of contemporary existence at a time of radically shifting interrelationships between humans, technological systems, and the natural world. Polska is particularly attuned to the social science of affective economy: how unnatural forces and states of being reshape our bodily emotions, physiology, and consciousness. She frequently starts with found images, distorting and manipulating them, often with the use of AI technology. Ambient sound, music, and narration interlace with her poetic cinematic stories.
We look forward to seeing you!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Skallagr\u00edmur gegn Hamar
Fri, 23 Jan at 07:15 pm Skallagrímur gegn Hamar

Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi

l\u00fap\u00edna luppar
Fri, 23 Jan at 08:00 pm lúpína luppar

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

La Haine - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning \u00e1 Franskri kvikmyndah\u00e1t\u00ed\u00f0!
Fri, 23 Jan at 09:00 pm La Haine - Föstudagspartísýning á Franskri kvikmyndahátíð!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ENDURANCE M\u00d3T K\u00d6TLU
Sat, 24 Jan at 08:30 am ENDURANCE MÓT KÖTLU

Reebok Fitness Lambhaga

1. Vetrarm\u00f3t Har\u00f0ar
Sat, 24 Jan at 01:00 pm 1. Vetrarmót Harðar

Hestamannafélagið Hörður

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 V\u00edkingateiknismi\u00f0ja \u2694\ufe0f
Sat, 24 Jan at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Víkingateiknismiðja ⚔️

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

\u00deorrabl\u00f3t Skaftfellingaf\u00e9lagsins \u00ed Reykjav\u00edk 2026
Sat, 24 Jan at 06:00 pm Þorrablót Skaftfellingafélagsins í Reykjavík 2026

Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, 108 Reykjavík, Iceland

\u00deorrabl\u00f3t Aftureldingar 2026
Sat, 24 Jan at 06:30 pm Þorrablót Aftureldingar 2026

Íþróttahúsið að Varmá, 270 Mosfellsbær, Iceland

Hidden Trails - Lilja Mar\u00eda \u00c1smundsd\u00f3ttir
Sun, 25 Jan at 11:00 am Hidden Trails - Lilja María Ásmundsdóttir

Borgarbókasafnið

N\u00e1mskei\u00f0ar\u00f6\u00f0 \u00c6V: Verndum \u00feau
Mon, 26 Jan at 05:30 pm Námskeiðaröð ÆV: Verndum þau

Hraunbær 123, 110 Reykjavík, Iceland

Uppr\u00e1sin | Hoym, Curro Rodr\u00edguez og Skur\u00f0go\u00f0
Tue, 27 Jan at 08:00 pm Upprásin | Hoym, Curro Rodríguez og Skurðgoð

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

FKA VI\u00d0URKENNINGARH\u00c1T\u00cd\u00d0 2026
Wed, 28 Jan at 05:00 pm FKA VIÐURKENNINGARHÁTÍÐ 2026

Hotel Reykjavik Grand

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events