Sögubútar í Árbæ | Piecing Stories in Árbæ: A Quilt Workshop

Sun Jan 25 2026 at 12:30 pm to 03:30 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Árbæ / The Reykjavik City Library Árbær | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
S\u00f6gub\u00fatar \u00ed \u00c1rb\u00e6 | Piecing Stories in \u00c1rb\u00e6: A Quilt Workshop
Advertisement

*English below
Taktu þátt í einstakri bútasaumssmiðju þar sem við tökum höndum saman til að skapa efni sem tengir okkur öll. Á meðan við saumum saman efnisbúta tengjum við líka saman sögur úr hverfinu okkar og tengjumst í gegnum samtöl. Hvernig líður okkur? Hvar viljum við sjá breytingar í umhverfi okkar?
Í þessari skapandi smiðju rannsökum við umhverfi okkar og tengjumst – bút fyrir bút.
Komdu og settu þitt mark á sameiginlegt bútasaumsteppi sem segir sögu hverfisins þíns! Christalena Hughmanick stýrir smiðjunum.
Allur efniviður verður á staðnum, skráning er óþörf og þátttakendum frjálst að mæta eins oft og þeir vilja. Öll velkomin óháð aldri og tungumáli!
Nánari upplýsingar veitir:
Martyna Karolina Daniel
Verkefnastjóri – Aðgengi og samfélagsleg þátttaka
[email protected]
--------------
Join us for a unique quilt workshop led by artist Christalena Hughmanick where hands come together to create a fabric that connects us all. As we stitch pieces of cloth, we’ll also piece together conversations and stories about our neighborhood. How do we feel? What would we like to see change around us?
Through this hands-on creativity, we’ll explore the identity of our surroundings and its future—one patch, one stitched connection at a time.
Come add your voice to this collective patchwork and help tell the story of your neighborhood!
No registration, all supplies provided and you can join for 1,2,3 or all 4 workshops! All ages and languages are welcome to join.
For more information:
Martyna Karolina Daniel
Project Manager | Equity and Community Engagement
[email protected] See less
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Árbæ / The Reykjavik City Library Árbær, Spöngin 41, 112 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Knackered \u00e1 Kaffibarnum
Sat, 24 Jan at 09:00 pm Knackered á Kaffibarnum

Kaffibarinn

Madame Tourette and Squeak | Kabarett
Sat, 24 Jan at 09:00 pm Madame Tourette and Squeak | Kabarett

Kabarett

Sagnavaka
Sat, 24 Jan at 09:00 pm Sagnavaka

ÆGIR 101

T\u00f3nleikar \u00e1 Gauknum
Sat, 24 Jan at 09:00 pm Tónleikar á Gauknum

Gaukurinn

Hidden Trails - Lilja Mar\u00eda \u00c1smundsd\u00f3ttir
Sun, 25 Jan at 11:00 am Hidden Trails - Lilja María Ásmundsdóttir

Borgarbókasafnið

Kanl\u00ednudans
Sun, 25 Jan at 11:00 am Kanlínudans

Hjarðarhagi 47

Kizomba sunnudagur \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sun, 25 Jan at 01:00 pm Kizomba sunnudagur í Iðnó

IÐNÓ

Opi\u00f0 T\u00f6lum\u00f3t Har\u00f0ar: T1 - T2 - V1 - F1
Sun, 25 Jan at 01:00 pm Opið Tölumót Harðar: T1 - T2 - V1 - F1

Hestamannafélagið Hörður

Listamannaspjall | Artist talk: Brynd\u00eds Sn\u00e6bj\u00f6rnsd\u00f3ttir & Mark Wilson
Sun, 25 Jan at 02:00 pm Listamannaspjall | Artist talk: Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Bl\u00fasmessa
Sun, 25 Jan at 02:00 pm Blúsmessa

Óháði söfnuðurinn

Lopi og or\u00f0
Sun, 25 Jan at 03:00 pm Lopi og orð

Borgarbókasafnið Grófin, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Queer speedating at 22
Sun, 25 Jan at 05:00 pm Queer speedating at 22

Laugavegur 22, Reykjavík, Island

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events