Hidden Trails - Lilja María Ásmundsdóttir

Sun, 25 Jan, 2026 at 11:00 am to Sun, 08 Feb, 2026 at 11:00 am UTC+00:00

Borgarbókasafnið | Reykjavík

Myrkir m\u00fas\u00edkdagar \/ Dark Music Days
Publisher/HostMyrkir músíkdagar / Dark Music Days
Hidden Trails - Lilja Mar\u00eda \u00c1smundsd\u00f3ttir
Advertisement
Hidden Trails
Lilja María Ásmundsdóttir
Borgarbókasafn Reykjavíkur - Grófinni
Innsetning Lilju Maríu Ásmundsdóttur, Hidden Trails (ísl. Huldar slóðir), samanstendur af lágstemmdri hljóðmynd og mörgum ólíkum áþreifanlegum skúlptúrum sem framkalla hljóð við snertingu og meðhöndlun. Bæði hljóð- og hugmyndaheimur innsetningarinnar sækir innblástur til bókasafna og þætti þeirra í hversdeginum. Þar sem bókasöfn eru íverustaðir sem bjóða upp á að rannsaka, uppgötva og verja tíma innan um og með bókum, í smágerðum og fínlegum hljóðheimi bókasafnanna.
Gestir eru hvattir til þess að nálgast innsetninguna á sama hátt, út frá forvitni og könnun þar sem þeir geta tekið þátt og rannsakað hljóðheim sýningarinnar með því að leika á skúlptúrana.
Verkið var pantað af hátíðinni Donaueschinger Musiktage og var upprunalega sett upp í Galerie im Turm áDonaueschinger Musiktage 2024.

Verið öll velkomin
Ókeypis aðgangur
//
Lilja María Ásmundsdóttir's installation, Hidden Trails (Icelandic: Huldar slóðir), consists of a subtle soundscape and many different tactile sculptures that produce sounds when touched and handled. Both the sonic and conceptual world of the installation draws inspiration from libraries and their role in everyday life. Libraries are places of dwelling that offer the opportunity to explore, discover, and spend time among and with books, in the miniature and delicate sound world of libraries.
Visitors are encouraged to approach the installation in the same way, from curiosity and exploration where they can participate and investigate the sound world of the exhibition by playing these particular sculptures that can be found throughout the exhibition space.
The work was commissioned by Donaueschinger Musiktake and originally set up at Galerie im Turm at Donaueschinger Musiktage 2024.
All welcome – Free admission

NÁNARI UPPLÝSINGAR / MORE INFO:
https://www.darkmusicdays.is/eventscalendar/2026/liljamaria
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið, Tryggvagata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

\u00deorrabl\u00f3t Laxd\u00e6la 2026
Sat, 24 Jan at 07:45 pm Þorrablót Laxdæla 2026

Dalabúð

Atli Arnarsson \/ P\u00e9tur J\u00f3nsson \/ \u00deorsteinn Eyfj\u00f6r\u00f0
Sat, 24 Jan at 08:00 pm Atli Arnarsson / Pétur Jónsson / Þorsteinn Eyfjörð

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Knackered \u00e1 Kaffibarnum
Sat, 24 Jan at 09:00 pm Knackered á Kaffibarnum

Kaffibarinn

Madame Tourette and Squeak | Kabarett
Sat, 24 Jan at 09:00 pm Madame Tourette and Squeak | Kabarett

Kabarett

Sagnavaka
Sat, 24 Jan at 09:00 pm Sagnavaka

ÆGIR 101

T\u00f3nleikar \u00e1 Gauknum
Sat, 24 Jan at 09:00 pm Tónleikar á Gauknum

Gaukurinn

S\u00f6gub\u00fatar \u00ed \u00c1rb\u00e6 | Piecing Stories in \u00c1rb\u00e6: A Quilt Workshop
Sun, 25 Jan at 12:30 pm Sögubútar í Árbæ | Piecing Stories in Árbæ: A Quilt Workshop

Borgarbókasafnið Árbæ / The Reykjavik City Library Árbær

Kizomba sunnudagur \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sun, 25 Jan at 01:00 pm Kizomba sunnudagur í Iðnó

IÐNÓ

Opi\u00f0 T\u00f6lum\u00f3t Har\u00f0ar: T1 - T2 - V1 - F1
Sun, 25 Jan at 01:00 pm Opið Tölumót Harðar: T1 - T2 - V1 - F1

Hestamannafélagið Hörður

Listamannaspjall | Artist talk: Brynd\u00eds Sn\u00e6bj\u00f6rnsd\u00f3ttir & Mark Wilson
Sun, 25 Jan at 02:00 pm Listamannaspjall | Artist talk: Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Bl\u00fasmessa
Sun, 25 Jan at 02:00 pm Blúsmessa

Óháði söfnuðurinn

Lopi og or\u00f0
Sun, 25 Jan at 03:00 pm Lopi og orð

Borgarbókasafnið Grófin, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events