Sagnavaka

Sat, 24 Jan, 2026 at 09:00 pm UTC+00:00

ÆGIR 101 | Reykjavík

\u00dej\u00f3\u00f0dansaf\u00e9lag Reykjav\u00edkur
Publisher/HostÞjóðdansafélag Reykjavíkur
Sagnavaka
Advertisement
Þjóðdansafélag Reykjavíkur heldur Sagnavöku á Ægi 101, Laugaveg 2, 101 Reykjavík, þann 24. janúar kl. 21:00.
Á Sagnavöku eru fornkvæðin sungin og vikivaki stiginn. Á hverri vöku er einn sagnadans tekinn fyrir, texta, nótum og hljóðupptöku er deilt svo fólk geti lært kvæðið fyrir viðburðinn.
Þemakvæðið að þessu sinni er Þorrablótskvæði frá 1910.
Eitt sönglag er tekið fyrir á hverjum viðburði, að þessu sinni verður það Lýsti sól.
Við hvetjum fólk eindregið að mæta með skotthúfur. Uppskriftir að skotthúfum er hægt að nálgast hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands: https://www.heimilisidnadur.is/
Viðburðurinn er öllum sem aldur hafa að sækja Ægi 101 opinn og við hvetjum fólk að styðja við Ægi 101 og versla duglega.
Sagnavaka er mánaðarlegur viðburður á vegum Þjóðdansafélags Reykjavíkur.
Viðburðurinn er í umsjá Atla Freys Hjaltasonar, Elizabeth Katrínar Mason, Emils Baur, Giorgia Sottotetti, Karls Friðriks Hjaltasonar, Kára Pálssonar og Þorsteins Björnssonar.
Viðburðurinn er ávallt haldinn annan laugardag mánaðar kl. 21:00, nema annað sé tekið fram og auglýst.
Endilega fylgið Þjóðdansafélagi Reykjavíkur hér á Facebook fyrir upplýsingar um starf okkar og viðburði.
/
Þjóðdansafélag Reykjavíkur (The Reykjavík Folk Dance Association) invites you to Sagnavaka at Ægir 101, Laugavegur 2, 101 Reykjavík, on January 24th, 21:00.
At Sagnavaka the old song dances are sung and danced. Every Sagnavaka we select one Kvæði, share the lyrics, sheet music and recording of the melody. We share this material so people can learn the Kvæði and come prepared to the event.
This month's ballad is Þorrablótskvæði from 1910.
A song is also selected every event. This time it is: Lýsti sól.
Við encourage people to wear traditional Skotthúfa. Recipes for Skotthúfa can be found at Heimilisiðnaðarfélag Íslands (The Icelandic Handcraft Association): https://www.heimilisidnadur.is/
The event is open for everybody that has reached the age of attending the venue, Ægir 101, and we encourage people to support our hosts by buying beverages.
Sagnavaka is a monthly event hosted by Þjóðdansafélag Reykjavíkur, organized by Atli Freyr Hjaltason, Elizabeth Katrín Mason, Emil Baur, Giorgia Sottotetti, Karl Friðrik Hjaltason, Kári Pálsson and Þorsteinn Björnsson.
The event is always hosted on the second Saturday of the month at 21:00, unless advertised.
Follow Þjóðdansafélag Reykjavíkur here on Facebook for news about our events.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

ÆGIR 101, Laugavegur 2,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Hidden Trails - Lilja Mar\u00eda \u00c1smundsd\u00f3ttir
Sun, 25 Jan at 11:00 am Hidden Trails - Lilja María Ásmundsdóttir

Borgarbókasafnið

S\u00f6gub\u00fatar \u00ed \u00c1rb\u00e6 | Piecing Stories in \u00c1rb\u00e6: A Quilt Workshop
Sun, 25 Jan at 12:30 pm Sögubútar í Árbæ | Piecing Stories in Árbæ: A Quilt Workshop

Borgarbókasafnið Árbæ / The Reykjavik City Library Árbær

Kizomba sunnudagur \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sun, 25 Jan at 01:00 pm Kizomba sunnudagur í Iðnó

IÐNÓ

Opi\u00f0 T\u00f6lum\u00f3t Har\u00f0ar: T1 - T2 - V1 - F1
Sun, 25 Jan at 01:00 pm Opið Tölumót Harðar: T1 - T2 - V1 - F1

Hestamannafélagið Hörður

Listamannaspjall | Artist talk: Brynd\u00eds Sn\u00e6bj\u00f6rnsd\u00f3ttir & Mark Wilson
Sun, 25 Jan at 02:00 pm Listamannaspjall | Artist talk: Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Bl\u00fasmessa
Sun, 25 Jan at 02:00 pm Blúsmessa

Óháði söfnuðurinn

Lopi og or\u00f0
Sun, 25 Jan at 03:00 pm Lopi og orð

Borgarbókasafnið Grófin, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Queer speedating at 22
Sun, 25 Jan at 05:00 pm Queer speedating at 22

Laugavegur 22, Reykjavík, Island

The Stranger & v\u00ednsm\u00f6kkun \u00e1 Franskri kvikmyndah\u00e1t\u00ed\u00f0!
Sun, 25 Jan at 06:40 pm The Stranger & vínsmökkun á Franskri kvikmyndahátíð!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Ari \u00c1rel\u00edus \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar
Sun, 25 Jan at 08:00 pm Ari Árelíus útgáfutónleikar

IÐNÓ

Gospel messa \u00ed Gu\u00f0r\u00ed\u00f0arkirkju
Sun, 25 Jan at 08:00 pm Gospel messa í Guðríðarkirkju

Kirkjustétt 8, 113 Reykjavík, Iceland

Fr\u00e6\u00f0akaffi | 70 g\u00f6tumyndir og fleira
Mon, 26 Jan at 04:30 pm Fræðakaffi | 70 götumyndir og fleira

Borgarbókasafnið Spönginni

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events